Morgunblaðið - 14.12.2006, Side 8

Morgunblaðið - 14.12.2006, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ég verð að steinhætta að halda þessa fundi úti á landi, það kemur alltaf eitthvert klúður. VEÐUR Forráðamönnum Háskólans á Bif-röst hefur tekizt vel til í vali á nýjum rektor skólans. Þeir hefðu tæpast getað fengið betri mann til þessa verks en dr. Ágúst Einarsson, prófessor við Háskóla Íslands. Segja má að með ráðningu hans hafi Háskólinn á Bifröst á svip- stundu fengið nýja ásýnd sem aka- demísk stofnun og er með þeim orð- um ekki varpað neinni rýrð á þá, sem áður hafa veitt þessum unga háskóla for- ystu.     Hinn nýi rektorbyggir á mjög fjölbreyttri starfsreynslu. Hann hefur sjálf- ur starfað á vett- vangi atvinnulífs- ins og hefur því persónulega reynslu af því sem hann er að kenna.     Hann hefur starfað á vettvangistjórnmálanna og byggir þar bæði á reynslu og miklum tengslum út í þjóðfélagið. Þau tengsl munu koma honum að góðum notum við uppbygginguna á Bifröst.     Loks stendur Ágúst Einarsson átraustum fótum sem kennari og fræðimaður.     Það verður skemmtilegt fyrirnemendur og kennara á Bifröst að kynnast þessum nýja forystu- manni í starfi. Hann mun ekki valda þeim vonbrigðum.     Eitt af vandamálum hinna nýjuháskóla hefur verið að byggja upp traust og trúverðugleika þess náms, sem þar er boðið upp á, þann- ig að nemendur fái ekki á tilfinn- inguna að það próf sem þeir fá frá hinum nýju háskólum sé minna virði en próf frá Háskóla Íslands.     Koma Ágústar Einarssonar aðHáskólanum á Bifröst þýðir að nemendur þar þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessum þætti málsins og samkeppni við aðra eykst. STAKSTEINAR Ágúst Einarsson, prófessor Vel valið SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. ( / -0 -1 -' - 2 -0 . '' ) % ) % 3    *%   ) % 4! 5 4! 4!    4!     )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   6 2 -0 -' -0 7 -' -1 ( / ' )*4! 8 4!     4! 4! 4!    4! 4! 8 "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 1 +0 +0 +0 1 1 +0 +-' 7 ' ( 4!  !5  !5 4!  ! 4! 4! 5 4! 4! 4!    9! : ;                  !   "  " # $ $   %  "  #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    =  -         !! ; *   !    3 *  = ;    >  1 7 < 7 -'      /      %  ? *  @        < 5 4!  A   % <6    0=(9 %  5    =    >  1 -1 <      B? *4  *C    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" .07 1<( -'/ 061 66' -10( 7.1 /.( --6- -266 -0.2 -6.0 -(16 '002 ---6 --6/ --.6 -160 -601 -.66 -.02 -.61 '11/ ''-/ '</ -<. 1</ -<. -<2 1<( 1<. 1<( 0<1 -<2 1</ -<6 -<. 1<7             SKÖTUSALAN er aðeins farin að aukast, en tekur venjulega kipp eft- ir miðjan desember og nær há- marki rétt fyrir Þorláksmessu, að sögn Ásmundar Karlssonar, fisk- sala í Galleríi fiski í Nethyl 2 í Reykjavík. Hann sagði að skötusal- an væri að breytast í að vera að- allega fyrir Þorláksmessu frá því að seljast allt árið. Ásmundur kvaðst verka alla sína skötu sjálfur. „Ég kaupi stórskötu á markaði og verka hana. Ég er með skötuna í mismunandi styrkleika eftir því hvað hún er búin að vera lengi í kæsingu. Kæsingin tekur þetta 6–8 vikur, lengst þannig að hún verði fyrir fullsterka. Amlóði er bara styttri kæsing, ef maður notar samlíkingu. Svo er þetta salt- að og þá er skatan klár,“ sagði Ás- mundur. Jólaskata fyrir full- sterka og amlóða Morgunblaðið/Kristinn Fisksali Ásmundur Karlsson í Gall- eríi fiski verkar sína skötu sjálfur. Egilsstaðir | Dreifbýlis- og há- lendisnefnd Fljótsdalshéraðs hefur ítrekað við Hreindýraráð, Um- hverfisstofnun og umhverfisráðu- neyti að verð á hreindýraveiðileyf- um hækki. Eftirspurn eftir leyfunum hefur verið mikil og til marks um það hafa umsóknir verið um það bil helmingi fleiri en úthlutuð leyfi undanfarin ár. Verðlagning leyf- anna hefur ekki fylgt almennum verðhækkunum og telur nefndin það óeðlilegt. Vilja fund í héraði Dreifbýlis- og hálendisnefnd ályktaði fyrst um málið fyrir ári síðan og var erindi sent til Um- hverfisstofnunar í kjölfarið, en skýringa hefur einnig verið óskað frá umhverfisráðuneytinu og Hreindýraráði. Nefndin sættir sig ekki við þau svör sem hafa fengist frá ofangreindum aðilum og bíður þess að starfsmenn ráðuneytisins verði við beiðni nefndarinnar um fund heima í héraði, þar sem sjón- armið heimamanna og hlutaðeig- andi verði útskýrð. Hreindýraveiðileyfi fylgi almennum verðhækkunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.