Morgunblaðið - 14.12.2006, Side 26

Morgunblaðið - 14.12.2006, Side 26
daglegt líf 26 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Pottþétt jólagjöf Laugavegi 40 - Sími 561 1690 RALPH LAUREN Allt að 95% verðmunur var á nýjum jólabók- um þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í tíu bókaverslunum og stórmörkuðum á höf- uðborgarsvæðinu í gær, miðvikudag. Þýdda skáldverkið Gemsinn eftir Stephen King kostaði 1.804 krónur þar sem bókin var ódýr- ust, í Office 1, en 3.518 krónur þar sem hún var dýrust, í Griffli. Verslunin Office 1 var langoftast með lægsta verðið í könnuninni, 36 titlar af 37 sem kannað var verð á reyndust ódýrastir í Office 1. Mál og menning með hæsta verðið Á öllum titlum sem voru með í könnuninni reyndist yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði og í flestum tilvikum var verðmunurinn 60%–65%. Fram kemur í fréttatilkynningu frá verðlagseftirliti ASÍ að bókaverslunin Iða í Lækjargötu neitaði þátttöku í könnuninni. Hæsta verðið í könnuninni var oftast í Bóka- búð Máls og menningar við Laugaveg eða á 22 titlum af þeim 37 sem skoðaðir voru og í Pennanum Eymundsson var hæsta verðið á 21 titli af 37. 59% verðmunur á Konungsbók Sem dæmi um verðmun má nefna að Kon- ungsbók eftir Arnald Indriðason var ódýrust, 2.355 kr., í Nettó í Mjódd en dýrust, 3.750 kr., í Máli og menningu og Pennanum Eymunds- son sem er kr. 1.395 verðmunur eða 59%. Starfsetningarorðabókin í ritstjórn Dóru Hafsteinsdóttur kostaði 3.839 kr. í Office 1 þar sem hún var ódýrust en 6.980 kr. í Máli og menningu og Pennanum Eymundsson þar sem hún var dýrust sem er kr. 3.141 verð- munur eða 82%. Örar verðbreytingar Að sögn Hennýjar Hinz verkefnisstjóra hjá verðlagseftirliti ASÍ breytist verðið ört nú fyrir jólin og dæmi eru um að verðbreytingar séu gerðar mörgum sinnum á dag. Henný hvetur neytendur til að bera saman verð en einnig til að kynna sér skilareglur í verslunum. Hún bendir á að sumar verslanir taki þókn- un fyrir að taka við bókum eftir jól séu þær ekki sérmerktar viðkomandi verslun með gjafamiða. Þá bendir Henný á að mesti verðmunurinn hafi verið milli bókaverslana og stórmarkaða. „Bókaverslanir byggja afkomu sína á bók- sölu á meðan sumir stórmarkaðir bjóða tak- markað úrval bókatitla og þá einungis í kring- um jólin.“ Könnun verðlagseftirlits ASÍ var gerð í eft- irtöldum verslunum: Máli og menningu, Laugavegi, Pennanum Eymundsson, Kringl- unni, Bóksölu stúdenta, Hringbraut, Griffli, Skeifunni, Office 1, Skeifunni, Nettó í Mjódd, Hagkaupum, Kringlunni, Bónus, Kringlunni, Krónunni, Bíldshöfða og Samkaupum-Úrvali í Njarðvík. Verðlagseftirlit ASÍ vill taka fram að aðeins er um beinan verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu sölu- aðila. !"#!$!$%"&'#($ )     ! ""# $  %&' %    (") * "  $  %&' %    $  +, *! + -%&' ."- *+, -   /01 & + &""# 23 %&' ./.  4)0 5, *&0  23 %&' $   6  7 0"# $  %&' !-   -   .8 9  " ""# :!  !   +& ""# $  %&' !0     ;" *&0  3 < ,     -    *  +& += !  * ' >' 23 %&' 1 -    60  "  $  %&' 23&&!$%"&'#($ ,  4  2# # !# 23 %&' 5  * !  (&, $  %&' $    6  ? @  &&  *)1# ,  1 A +#B += 6' !758(95#&8(:  5)( ) -    4"  #& C#&) / """# + -%&' ."- "4 &4.  D ? E""# $  %&' !    /0 ""# 23 %&' 5 !   6F  /""# $  %&' ;  *&)0 A% (" "  23 %&' !  ! -  C    *&= "  + -%&'  8! <   C  $ 3 "  23 %&' "/;=)>6$8( ?-   -   " 2G""# $  %&' "4      *&0 2'""# 23 %&' 3:!)(>6$8( ;    /0 E!,  ! ""# $  %&' @  $ ('"# #&  /""# 23 %&' !      D"=, A  " "  23 %&' >)()A9585" 5)>6$8( 7   /0% &  $  %&' ?   (") & /"  $  %&' B        * *&"  $  %&' #-45   *&% $ =' $  %&' )  ?#-4C $# #  23 %&' #     !"#!  2# 23 %&' %C  + 2-&# #& C  $ =' $  %&' ) <D     2  /"8""# += >  6  E"# 23 %&' > 0H 8 0 IJ&" 8 0 J" 8 0 %$### 12   3 K --   K -- 8 0 - , , , ,  ,  , ,  , , ,  , ,  , ,  , , ,  , ,  ,  ,  , , , ,  ,  , , , , ,  ,  , , EFGH EIGH EEGH EGGH EGFH EIJH EFFH EFGH EGFH EGFH EGFH EKGH EGFH ELFH EGGH EGFH EGGH EFGH KGFH KEGH KGFH KLFH JGFH ELGH EMGH K*GH EKFH MGFH LEGH LEMH LJGH LGGH ELFH E*FH *GGH *IFH *EGH EFGH EIGH EEGH EGGH EGFH EIJH EFFH EFGH EGGH EGFH EGFH EFGH EGFH ELFH EGGH EGFH EGGH EFGH KGFH KEGH KGFH KLFH JGFH ELGH EMGH K*GH EKFH MGFH LEGH *GGH LJGH LJGH LFFH E*FH *GGH *IFH *EGH KLL* EL*F EJG* EIKK EIKK ELFE EHKL ELFE EHKL EHKL KHEL EJ*F KL*L LGJL EJFK KHEL KKG* KLL* K*FM KLL* KKFJ KKFL JLEJ LIMI EJG* EGGL KKFL MLFL LKL* LKL* LEGL LMG* LGJL LIFK LHM* *IFL *EK* ELFE EL*F LGGE EJ*H EJ*H ELFE EJ*H EJ*F EJ*F EJ*H EEMH EJ*F EJ*H EJ*F EEMH EEMH EIKE EJ*F KKFJ EIKE KKFJ EIEJ JLEJ LGGE EIKE K**H JLEJ LMGH LH*I LLKL LLKL LKMH LFEJ *I*I *KFJ ***F LJIG LEJG L*GJ LJIE LJIE LJIG LJIE LJIG LJHE LJIE LKMK LJIG LJIE *FHK LKMK LKMK LIKK LJIG ELFG LIKK ELFG LIEF EFEF LHLG L*GJ LIKK LIEF EFEG *KIG *KIG *MKK *MKK *FHK *G*E *LJG *HFG F*G LILH LIFG LJJK LEJJ LGGJ LILH LJLI LIFJ LJJK LILH EHKL LIMI LG*L LGKK LILH EEKG LIGK EFFI LGEF KHKF LFGK EHMG KJEI *MGJ *FFK *GHL L**I *KMM *LFI GJK EIKH EJGH LIFH EGIG EGIH EKFH EIKH EEIH EJ*H EGIH EEMH EEIH ELMH ELFH EHGH E*EH EKGH EEIH EGGH KLKH KIFH EEFH JGEH EJGH EMFH KLEH JEFH *FFH *GGH LJKH LLFH LGKH *GKH *MFH *LMH LILH LIFF LJJG E*FK EHLG LILH EHLG LILH LJIE EHLG LJFG LILH EH*G LIMI LJJE ELEG LILH EKHF LFKE EKMF LGMJ KHKF EL*L E*LE KJEM *JMH *MGG *FFG *GFG *GHL L*JK *KIG *LJK GML LIL* E*FJ LIL* LIL* LJIK LJGH LIL* E*LH LJJK LIL* EKHG LFKK EKMG KHKG EL*E E*LK *JM* *IHH *FFG *GHE L*JJ *LJJ GME ELFE ELFE ELIM ELIM E*EM E*EM EKFM KFFM KFFM *GGH , , , , ,  , , , ,  ,  , , , , , , , , , , , , , , , ,  , , ,  , ,  , , , ,  , , KLL* EIGH EJG* EGGH EGFH EIJH EFFH EFGH EGGH EGFH KHEL EFGH KL*L EJ*F EGGH KHEL KKG* KLL* KGFH KEGH KGFH KKFL JGFH ELGH EMGH K*GH KKFL MGFH LMGH LKL* LJGH LGGH ELFH E*FH LHM* *GGH *EGH LJIG LEJG L*GJ LJIE LJIE LEJJ LJIE LJIG LJHE LJIE LKMK LJIG LJIE *FHK LKMK LKMK LIKK LJIG ELFG LIKK ELFG LIEF EFEF LHLG L*GJ LIKK LIEF EFEG *KIG *KIG *MKK *MKK *FHK *G*E *LJG *HFG F*G MKN M*N MKN JJN JJN JGN J*N J*N JGN JJN MKN J*N MKN GJN MLN MKN MKN MKN J*N MHN J*N MKN JMN MLN MFN JEN MKN FLN FLN MKN JFN FLN FLN MMN MKN FEN IHN                                               !       !   "  #  !             #    % Jólabækurnar ódýrastar í Office 1 Morgunblaðið/Sverrir Verðmunur Á öllum bókatitlum reyndist yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.