Morgunblaðið - 02.01.2007, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 02.01.2007, Qupperneq 12
12 F ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Leifsgata - laus strax Falleg og nýupp- gerð tveggja herbergja íbúð á 1. hæð við Leifsgötu í Reykjavík. Eignin skiptist í gang, stofu, baðherbergi, herbergi og eldhús. Sérgeymsla er í kjallara og sameiginlegt þvottahús. M.þ. sem hefur verið endurnýjað er eldhús, baðherbergi, gólfefni ásamt gleri og rafmagni að hluta. V. 17,9 m. 6336 Þorragata - fyrir eldri borgara. Fal- leg 2ja herbergja 58,2 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði í þessu vinsæla húsi við Þorragötu. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu/eldhús og svefnherbergi. Sérgeymsla fylgir á hæðinni. Sameiginlegt þvottahús. Um er að ræða íbúð fyrir 63 ára og eldri. V. 21,5 m. 6330 Bæjargil - glæsilegt Fallegt tvílyft 163 fm raðhús auk bílskúrs á eftirsóttum stað í Garðabæ við Bæjargil. Eignin skiptist í for- stofu, þvottahús, hol, snyrtingu, eldhús, stofu og borðstofu á neðri hæð. Á efri hæð eru fjög- ur rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi. Ný- standsett baðherbergi. Eikarhurðir. Eldhús með nýjum tækjum og vinnuborði. Búið er að endurnýja planið og setja hita í. Svalir á efri hæð. Skjólsæll garður út af stofu með timbur- verönd. Gólfefni eru parket, dúkur og flísar. V. 43,0 m. 6260 Sverrir Kristinsson sölustjóri lögg. fasteignasali Þorleifur Guðmundsson B.Sc. lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson skjalagerð lögg. fasteignasali Óskar Rúnar Harðarson hdl. lögg. fasteignasali Hákon Jónsson B.A. lögg. fasteignasali Magnea Sverrisdóttir lögg. fasteignasali Jason Guðmundsson lögg. fasteignasali Margrét Jónsdóttir skjalagerð lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari Ólöf Steinarsdóttir ritari Elín Þorleifsdóttir ritari Burknavellir - Hf. Björt fjögurra her- bergja 106,9 fm íbúð á annarri hæð í nýlegu húsi framarlega á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúð- in skiptist í þrjú góð svefnherbergi, stofu, eld- hús og baðherbergi. Öll sameign er mjög snyrtileg. V. 23,9 m. 6275 Lækjarfit. Hús og byggingarréttur Gott 230 fm einbýlishús á einni hæð sem skiptist í anddyri, 4 svefnherbergi, baðher- bergi, tvær stofur, eldhús, bílskúr og mögu- leika á auka íbúð í rými við hlið bílskúrs. Stór lóð er með húsinu sem gefur möguleika á að byggja um 280 fm hús á lóðinni sem væri sérbygging. Nánari upplýsingar og teikningar veitir Hákon á skrifstofu. V. 59,0 m. 6265 Berjavellir - Hfj. - aðeins tvær íbúðir eftir Mikið er lagt í íbúðirnar og má segja að þær í sérflokki, m.a. er hiti í gólfum á baðherbergi, borðplötur eru úr granít o.fl. All- ar innréttingar eru sérsmíðaðar frá HB Harð- arsyni og er sami viður í innréttingum, skápum og hurðum sem gefur íbúðinni glæsilegan heildarsvip. Lýsing hönnuð af Lúmex. Íbúðirn- ar eru til afhendingar fljótlega. Skoðið fullbúna sýningaríbúð á www.eignamidlun.is V. 20,6 m. 5455 Vogasel - mögulegt að útb. 3-4 íbúðir. Vel staðsett þriggja hæða 365 fm einbýlishús með vinnustofu og möguleika á aukaíbúðum. Innbyggðum bílskúr o.fl. Stór og falleg lóð er sunnan hússins. Heitur pottur. Fallegt útsýni. Húsið er teiknað af arkitektun- um Magnúsi Skúlasyni og Sigurði Harðarsyni. 6181 Bólstaðarhlíð - Laus strax Björt og vel skipulögð 2ja herbergja 42,9 fm íbúð á 7. og efstu hæða lyftuhúsi. Eignin er einungis ætluð þeim sem eru 63 ára og eldri. 6293 Vesturgata - þjónustuíbúð Íbúð fyrir 67 ára og eldri í húsi númer 7 við Vesturgötu. Gengið er inn frá Garðastræti. Íbúðin er nr. 212 og er á 2. hæð, með sérinngangi af svöl- um. Íbúðin er í þjónustuhúsi á mjög góðum stað í miðbænum. Íbúðin skipstist í svefnher- bergi, baðherbergi, stofu og eldhúsgang. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamn- ing. Tilboð. 6258 Reykholt - Lítil útborgun Glæsilegt nýtt 72 fm parhús á einni hæð við Hallveigar- tröð í Reykholti í Borgarfirði sem skiptist í for- stofu, hol, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og stofu. Sérþvottahús. Húsið er einstaklega vandað og er það fullbúið með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Eikarhurðir. Sér- garður. Hægt að fá eignina keypta nánast með yfirtöku lána. Mjög hagstætt lán til 40 ára. V. 13,0 m. m. 5926 Unnarbraut - Við Sjávarsíðuna Glæsilegt 320 fm tveggja íbúða hús á einstök- um útsýnisstað á sunnanverðu Nesinu. Húsið skiptist þannig: Á neðri hæð er sér 3ja her- bergja íbúð, stór bílskúr og geymslur. Á efri hæð er ca 160 fm íbúð með stórum stofum og mikilli lofthæð. Til eru teikningar afstækkun og breytingum á húsinu. 5873 Ásvallagata - standsetning/bygg- ingarréttur Hér er um að ræða 171,3 fm þrílyft einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr sem stendur á 369 fm lóð. Húsið er forskalað og komið er að ýmsu viðhaldi. Húsið býður uppá mikla möguleika. Líklegt er að byggja mætti við húsið eða byggja nýtt hús. V.38 m. 6329 Lambasel - Fokhelt Nýtt einbýlishús í Lambaseli. Húsið er að verða fokhelt. Húsið er pallahús sem skiptist á þrjá palla. Bílskúr fylgir húsinu og er það í functional stíl. Húsið er skv. FMR 240,0 fm með bílskúrnum sem er 37,2. Gert er ráð fyrir því að eignin verði fok- held fyrir áramótin 2006-7. V. 48,0 m. 6326 Flúðasel - Glæsilegt hús. Glæsilegt raðhús sem hefur mjög mikiðverið endurnýjað að utan sem innan. Húsið er á tveimur hæð- um ásamt stæði íbílageymslu. Ný gólfefni, hurðir, eldhús - innrétting og tæki, baðher- bergiofl.Ný afgirt timburverönd er til suðurs. V. 36,9 m. 5692 V. 62,5 m. V. 29,5m. V. 47,5 m. V. 68,0 m. V. 49,5 millj. m. V. 29,4 m. V. 25,3 m. V. 23,5 m. V. 32,0 m. V. 27,9 m. V. 21,9 m. V. 37,0 m. V. 25,9 m. V. 16,9 m. V. 19,7 m. V. 15,3 m. V.17,8 m. V. 16,8 m. V. 26,0 m. Tilboð Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali V. 17,9 m V. 16,9 m. m. V. 12,2 m. V. 14,9 m. V. 15,9 m. V. 13,9 m. V. 10,9 m. Mjög fallegt og mikið standsett 270 fm, einbýlishús á frábærum stað í þingholtunum. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: Þrjár stofur, eldhús, gestasnyrting og forstofa. Rishæð: Gangur, fimm herbergi og baðherbergi. Kjallari: Hol, stórt sjónvarpsherbergi, þvottahús, forstofa og stór nýleg sólstofa. Hér er um að ræða frábært hús sem mikið hefur verið gert fyrir síðustu árin. 6346 ÞINGHOLTSSTRÆTI - MIKIÐ UPPGERT Frábær hæð við Vatnsstíg í Reykjavík. Efri hæðin er 110 fm og neðri hæðin 100 fm, alls er því um að ræða 210,3 fm. Efri hæðin skiptist í fjórar góðar skrifstofur, eldhúshorn, móttöku og salerni. Á neðri hæðinni er gott alrými með tveimur salernum og innkeyrsludyrum. Á skrifstofuhæðinni eru vönduð gólfefni og innréttingar. 6367 SKRIFSTOFA/VERSLUN Vel skipulögð og falleg 3ja herb. 87 fm íbúð á áttundu hæð fyrir eldri borgara (60 ára og eldri), ásamt stæðis í bílageymslu og yfir- byggðum svölum. Útsýni út á Faxaflóann og víðar. V. 28,8 m. 6254 GRANDAVEGUR - BÍLSKÝLI - ELDRI BORGARAR Góð 3ja - 4ra herbergja íbúð á jarðhæð (ekk- ert niðurgrafin) í þríbýlishúsi við Safamýri. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Sérgeymsla fylg- ir í sameign. Sameiginlegt þvottahús og kyndiklefi. Sérinngangur. V. 25,0 m. 6341 SAFAMÝRI - SÉRINNGANGUR Glæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í góðu bílskýli. Um er að ræða nýlegt álklætt fjölbýlishús byggt af ÍAV. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefn- herbergi, baðherbergi og sérþvottahús í íbúð. V. 37,0 m. 6340 LAUGARNESVEGUR - GULLFALLEG Sérlega vönduð og falleg 130 fm íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt bílastæði í bíl- geymslu. Íbúðin skiptist í þvottaherbergi, baðherbergi, eldhús með borðkróki, óvenju stórar stofur, tvö svefnherbergi og geymslu innan íbúðar. Húsið er einangrað og klætt að utan. Tvöföld gólf eru til aukinar hljóðvistar. Hönnun hefur verið verðlaunuð en húsið er teiknað af Ingimundi Sveinssyni. Afhending er í maí 2007. V. 41,5 m. 6129 SÓLTÚN 5 - SÉRLEGA VÖNDUÐ OG FALLEG Mjög vandað og fallegt 170 fm endaraðhús á einni hæð er skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og þrjú herbergi auk innbyggðs bílskúrs. Húsið er mjög stílhreint, allur viður er Eik. Gólfefni er gegnheilt parket og flísar. Innréttingar eru sér- smíðaðar. V. 47,9 m. 6259 ÁLFKONUHVARF - GLÆSILEGT HÚS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.