Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2007 53 Heimili og hönnun Glæsilegur blaðauki um heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. apríl Meðal efnis er: • Góðar ábendingar um litaval á veggi • Sturtuklefar, blöndunartæki og spennandi nýjungar fyrir baðherbergi • Gaseldavélar eða spansuða? • Húsgögn fyrir svefnherbergi og barnaherbergi • Flottustu nýjungarnar í hljómtækjum og sjónvörpum • Nýjar og spennandi lausnir í gardínum • Útipallar, heitir pottar, glerhýsi og garðskýli og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 17 mánudaginn 23. apríl Krossgáta Lárétt | 1 hóp, 4 hlýða, 7 bætir við, 8 svipað, 9 ferskur, 11 báts, 13 hafði upp á, 14 hafna, 15 áll, 17 gripdeildar, 20 eldstæði, 22 kirkju- höfðingjar, 23 ekki í heiminn komið, 24 stjórn- ar, 25 sjúga. Lóðrétt | 1 svínakjöt, 2 fárviðri, 3 ögn, 4 jarð- sprungur, 5 dauft ljós, 6 dýrið, 10 skreytinn, 12 sár, 13 spor, 15 smá- totur, 16 líkamshlutinn, 18 mjög gott, 19 sloka í sig, 20 hugarburður, 21 dægur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stórhýsið, 8 tommu, 9 undra, 10 son, 11 myrkt, 13 arður, 15 svart, 18 Óskar, 21 úlf, 22 ræðin, 23 élinu, 24 mannhafið. Lóðrétt: 2 tómir, 3 raust, 4 ýsuna, 5 ildið, 12 kýr, 14 rós, 15 skrá, 16 auðna, 17 túnin, 18 óféta, 19 kriki, 20 rauf. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Hrósaðu fólki. Með hrósi verðurðu ekki álitinn veikgeðja einsog þú óttast. Þvert á móti finnst fólki þú gefandi og djörf manneskja eða efni í sterkan leiðtoga. (20. apríl - 20. maí)  Naut Skilur fjölskyldan þín í hvað þú eyðir orkunni? Skilur hún draumana þína? Veit hún hverju þú ert að fara að koma á kopp- inn? Upplýstu hana, þú þarfnast hennar. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Góðu fréttirnar eru að þú færð svarið sem þú varst að leita að – það berst þér jafnt skýrt og kirkjuklukknahljómur á sólskinsdegi. Vondu fréttirnar eru: að hverju áttu nú að leita? (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Stundum ertu sólginn í að vera í hópi og skemmta þér í leik. Aðra daga viltu helst vera einn. Þótt þú þráir einveru í dag, myndi félagsskapur gera þér gott. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Óendanlega þolinmæði þín borgar sig. Bíddu nú við, ert ÞÚ ótrúlega þolin- móður? Allt í lagi, miðað við umbyrðar- lyndi þitt á meðal degi ertu þolinmóður. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hvenær ætlar fólk að skilja að hinn margbrotni persónuleiki þinn á sér mörg andlit? Kannski í dag. Fjölskyldan kynnist nýrri hlið á þér, og vinnufélagar sjá glitta í einkalífið sem þú átt víst. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Reynsla þín tengir þig náunganum. Án þess að keppa skaltu bera saman bæk- ur við einhvern sem hefur verið í svipaðri stöðu og þú ert í núna. Það er mjög gef- andi, svo ekki sé meira sagt. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú kemur ekki bara auga á það besta í fólki, heldur bendirðu því einnig á kostina sem það býr yfir. Í þessu tekurðu þér hetjur þínar til fyrirmyndar. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Að kvarta og kveina er kannski lítt þroskuð hegðun, en hún getur verið skemmtileg! Hvað er betra en að taka undir með pirruðu fólki í biðröð og sameinast svekktum samstarfsfélögum gegn yfirmanninum? (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú þarft ekki að vera uppistand- ari til að vera í mikilli þörf fyrir nýtt efni til að vinna með. Alheimurinn mun svara þessari þörf á neyðarlegan hátt og það er í þínum höndum að gera grín að öllu saman. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er brjálað að gera hjá þér! En ekki tala um það – fólk heldur bara að þú sért að monta þig og kannski er það satt hjá þeim. Slökktu á gemsanum og þá hef- urðu meiri tíma. (19. feb. - 20. mars) Fiskur Ef þú getur ekki byrjað á því í dag og heldur ekki í kvöld, hvenær þá? Eftir 17 ár viltu ekki vera að pæla í hvað þú gerðir í staðinn. Byrjaðu núna! stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 e6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. c4 dxc4 7. Dc2 a6 8. Dxc4 b5 9. Dc2 Bb7 10. Bf4 Rc6 11. Hd1 Rb4 12. Dc1 Hc8 13. Rc3 Rbd5 14. Rxd5 Bxd5 15. Re5 c5 16. Bxd5 exd5 17. dxc5 Bxc5 18. Db1 Re4 19. Rd3 Bb6 20. Kg2 d4 21. Hc1 Dd5 22. f3 Rf6 23. a4 g5 24. Bd2 Hce8 25. He1 g4 26. Rf4 Staðan kom upp á alþjóðlegu minningarmóti Þráins Guðmunds- sonar sem er nýlokið í Skákhöll- inni í Faxafeni 12. Guðmundur Kjartansson (2279) hafði svart gegn pólska skákmanninum Andrzej Misiuga (2153). 26... Hxe2+! og hvítur gafst upp enda staðan töpuð eftir 27. Hxe2 Dxf3+ 28. Kg1 d3+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Sveigjanleiki. Norður ♠D3 ♥ÁKG ♦D92 ♣K9864 Vestur Austur ♠KG1095 ♠862 ♥102 ♥97654 ♦K76 ♦853 ♣ÁD3 ♣G7 Suður ♠Á74 ♥D83 ♦ÁG104 ♣1052 Suður spilar 3G. Vestur opnar á spaða og síðan liggur leið NS í þrjú grönd. Út kemur spaða- gosi og drottning blinds á fyrsta slag- inn. Hvernig er best að spila? Sagnhafi fer beint niður ef hann svínar strax í tígli – vestur fríar spað- ann og á laufásinn eftir sem innkomu. Það er ljóst að vestur á tígulkóng og laufás, svo sagnhafi verður að vinna tíma með því að sækja laufslaginn fyrst. Hann fer heim á hjartadrottn- ingu og spilar laufi. Láti vestur lítið lauf fer kóngurinn upp og síðan má spila tíglinum. En vestur verst betur með því að taka á laufás og sækja spað- ann. Mótleikur sagnhafa er þá að gera út á laufið án þess að vestur komist inn – dúkka spaðann og spila laufi á níuna. Þrír slagir á lauf duga til vinnings. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Slökkviliðsmenn í Reykjavík stóðu í ströngu vegna brun-ans í miðborginni. Hver er slökkviliðsstjóri höfuðborg- arslökkviliðsins? 2 Stefán Eiríksson kom einnig talsvert við sögu í brun-anum. Í hvaða hlutverki var hann? 3 Eiður Smári skoraði í bikarleik með Barcelona en annarfélagi hans skyggði þó á. Hver var það? 4 Íslendingar hafa eignast atvinnumann í ruðningi. Íhvaða landi leikur hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Wilson Muuga er komið á flot á ný og inn til Hafnarfjarðar- hafnar. Hver er útgerð skipsins? Svar: Nesskip. 2. Tvö þekk bókaútgáfufyrirtæki eru að rugla saman reitum. Hver eru þau? Svar: Bjartur og Veröld. 3. West Ham fékk söngvara til að blása liðsmönnum kjark í brjóst fyrir leikinn við Chelsea. Hvern? Svar: Garðar Thor Cortes. 4. Annar þekktur söngvari hefur skipt úr ljóðrænum tenór yfir í hetjutenór. Hver er hann? Svar: Gunnar Guðbjörnsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.