Morgunblaðið - 04.06.2007, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.06.2007, Blaðsíða 40
40 MÁNUDAGUR 4. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ 1/6 UPPSELT, 2/6 UPPSELT, 7/6 UPPSELT. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar daglega. PLATÍNUM-KORT N‡tist stjórnendum fyrirtækja sem þarfnast ví›tækrar þjónustu og bestu trygginga. FYRIRTÆKJAKORT GLITNIS NÝJUNG Glitnir b‡›ur fjölbreyttara úrval fyrirtækjakorta en þekkst hefur og fleiri frí›indi standa til bo›a. Hægt er a› velja milli eftirtalinna frí›inda: Endurgrei›slu af veltu kortsins, sem er n‡r valkostur fyrir fyrirtæki Fer›aávísunar MasterCard, sem rennur til fyrirtækis e›a starfsmanns Vildarpunkta Icelandair 55 85 Pabbinn – aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Fös. 08/06 kl. 19 Aukasýn, í sölu núna Lau. 09/06 kl. 19 Aukasýn, í sölu núna Nýtt fjölbreytt og skemmtilegt leikár verður kynnt í ágúst. Þá hefst sala áskriftarkorta. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 DAGUR VONAR Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin Síðasta sýning í vor LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS. Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS. Miðaverð 1.500 DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 TÍMAR Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500 Fös 8/6 kl. 20 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR LADDI 6-TUGUR Í kvöld kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 UPPS. Fim 21/6 kl. 20 UPPS. Fös 22/6 kl. 20 Lau 23/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Fim 7/6 kl. 20 UPPS. Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20 Síðustu sýningar í vor BELGÍSKA KONGÓ Mið 6/6 kl. 20 UPPS. Sun 10/6 kl. 20 UPPS. Mið 13/6 kl. 20 AUKAS. Fim 14/6 kl. 20 UPPS. Aðeins þessar sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is ÞAÐ var mikill skaði er Michael Brecker lést í janúar sl. aðeins 57 ára gamall. Hann var einn áhrifa- mesti saxófónleikari bræðingsdjass- ins, en var ekki síðri í klassískum djassi og átti Jóhann Ásmundsson hugmyndina að þessum tónleikum þar sem mörg bestu laga Michaels voru leikin auk verka eftir Randy bróður hans, Don Grolnick og Mike Mainieri. Jóhann lék á kontrabassa í upphafi tónleika með dálítið stór- karlalegum tóni en skipti síðan yfir í rafbassann og fór þá heldur en ekki að hitna í kolunum því betri rafbassaleikara heyrir maður varla. Einar Scheving var réttur maður á réttum stað og yfirburðatækni ásamt næmu hryneyra einkenndi leik hans sem alltaf studdi einleik- arana. Þar fór fremstur Eyþór Gunnarsson, hinn ókrýndi kon- ungur íslenska djasspíanósins, og sama var hvort hann var á fönks- kónum eins og í ópus Randys, Some Skunk Funk, eða í klassískum djassi þar sem hrein sveifla ríkti eins og Mileslegum blús Michaels, Take A Walk. Jóel Pálsson fór stórum á tenórinn og læddi brec- kerfrösunum inn í persónulegan stíl sinn og ungi maðurinn í bandinu, Snorri Sigurðarson trompetleikari, óx við hvern sóló en á dálítið í land til að jafnast á við þá gömlu – bopp- frasarnir oft of fastir í sólóunum og herslumuninn vantar á persónulega stílmótun – en krafturinn var frá- bær eins og í Inside Out eftir Randy; man ég varla eftir að hafa heyrt hann betri. Einhverjir bestu Múlatónleikar vetrarins og slæmt að eiga ekki hálfa stjörnu til við- bótar. Í minningu Michaels Breckers Tónlist Múlinn á NASA Miðvikudaginn 30.5. 2007. Breckerkotsannáll  Vernharður Linnet Morgunblaðið/Kristinn Eyþór og Jóel „Einhverjir bestu Múlatónleikar vetrarins og slæmt að eiga ekki hálfa stjörnu til viðbótar.“ Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn                            Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.