Morgunblaðið - 10.06.2007, Síða 51

Morgunblaðið - 10.06.2007, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 51 Í KOSNINGABARÁTTUNNI sem nú er nýlega afstaðin, lofuðu stjórnmálamenn bragarbót á hinu og þessu, eins og gengur og gerist. Eitt af þeim loforðum voru gjaldfrjáls Hvalfjarð- argöng, en því loforði stóð Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi fyrir með Guðbjart Hannesson, skóla- stjóra á Akranesi og oddvita flokksins, í broddi fylkingar. Sýndi flokkurinn það í verki með því að gefa ökumönnum við gjaldskýli Spalar frí- miða einn daginn, rétt fyrir kosningar. Þegar framkvæmd ganganna hófst árið 1996 voru þau fjár- mögnuð af lánafyr- irtækjum. Ólíklegt er að göngin hefðu verið gerð á vegum íslenska ríkisins. Sem dæmi má nefna að einn af borg- arfulltrúum Reykjavíkurborgar lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali að nær væri að byggja leikskóla fyrir pen- inga sem ætti að nota til að grafa göng undir Hvalfjörð. Rekstur ganganna byggist á því að taka veggjald af þeim sem vilja nota göngin, þar til búið er að borga upp lánin af þeim. Þá á að afhenda íslenska ríkinu þau endurgjalds- laust. Að auki hefur íslenska ríkið töluverðar skatttekjur af veggja- ldinu sem innheimt er. Ef íslenska ríkið tekur yfir göngin, líkt og Sam- fylkingin hefur í hyggju, verða þau „gjaldfrjáls“ öllum. „Gjaldfrjáls“ þar sem að þeir sem nota göngin fá frítt í gegn, en þó í raun ekki gjald- frjáls þar sem skatt- peningar verða brúk- aðir í staðinn. Þannig borga allir Íslendingar fyrir þá litlu prósentu fólks sem nota göngin, mismikið þó. Þar sem að Spölur ehf. er fyrirtæki í einkaeigu sem stundar viðskipti sín eingöngu á einum stað á landinu öllu, má líkja þessu við að íslenska ríkið taki yf- ir Kaupfélag Húnvetn- inga á Hvammstanga og gefi öllum sem vilja fríar matvörur, allt árið um kring. Því ekki að halda áfram gjaldtöku í Hval- fjarðargöng þar til Spölur ehf. gefur ís- lenska ríkinu göngin? Þannig halda þeir, sem nota göngin, áfram að borga fyrir að nota þau. Ekki allir Íslendingar. Hver ferð er ekki dýr; rúmlega 200 kr. hver ferð ef keyptar eru 100 ferðir í einu. Þeir sem vilja ekki nota göngin, hvort sem ástæðurnar eru fjár- málalegs eðlis eða aðrar, geta alltaf keyrt gamla ríkisveginn, sem er í al- mannaeign, um Hvalfjörð. Fólk hef- ur val. Enginn er neyddur til að aka í gegn um Hvalfjarðargöng. Samfylkingin vs. Spölur ehf. Gunnar Gíslason veltir fyrir sér breyttum rekstri á Hvalfjarð- argöngunum Gunnar Gíslason » Þannig haldaþeir, sem nota göngin, áfram að borga fyrir að nota þau. Ekki allir Íslendingar. Höfundur er búsettur á Akranesi. Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Opið hús Kleifakór 12 Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is Hóll fasteignasala kynnir; í einkasölu, glæsilegt, tveggja hæða einbýli við Kleifakór í Kópavogi, með frábæru útsýni. Um er að ræða 282,8 fermetra einbýlishús, þar af bílskúr 35,8 fm. Eignin skilast rúmlega fok- held að innan og fullbúin að utan sjá nánar skilalýsingu. Einstök eign á þessum frábæra stað í kórahverfinu. Verð 58,0 milljónir. tákn um traust Nánari upplýsingar og skilalýsing á www.holl.is Sölumaður Stefán Bjarni, 694 4388 OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 10. JÚNÍ OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16 17.júní torg E N N E M M / S IA / N M 28 21 4 Stórt þjónustusel fyrir eldri borgara í Jónshúsi ÍBÚÐIR FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI www.bygg.is Sími 594 5000 STÓRHÖFÐI 27Sími 562 4250 www.fjarfesting.is FJÁRFESTING FASTEIGNASALA EHF ÍBÚÐIR FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Jónshús OPIÐ HÚS Í JÓNSHÚSI OG 17. JÚNÍ TORGI Í SJÁLANDSHVERFINU Í GARÐABÆ Fréttir í tölvupósti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.