Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Die Hard 4.0 kl. 5.40 - 8 - 10.20 B.i. 14 ára Premonition kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 Die Hard 4.0 kl. 5.40 - 8.20 - 11 B.i. 14 ára Premonition kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 - 8.20 - 10.30 The Hoax kl. 5.30 - 8 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 10.30 B.i. 16 ára Die Hard 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Die Hard 4.0 LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.45 Shrek 3 m. ensku tali kl. 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10 Shrek 3 m. ísl. tali kl. 3 - 5 - 7 Fantastic Four 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Hostel 2 kl. 9 B.i. 18 ára The Last Mimzy kl. 3 - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * “...besta sumarafþreyingin til þessa.” eee MBL - SV SHREK, FÍÓNA,ASNINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTILEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. STÆRSTA OPNUN Á TEIKNIMYND FYRR OG SÍÐAR. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SANDRA BULLOCK MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? eee Ó.H.T - Rás 2eeee L.I.B. - Topp5.is eeee H.J. - MBL QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. GABBIÐ ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST eeee - H.J., Mbl eeee - L.I.B., Topp5.is MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI... EÐA EKKI? “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 eee S.V. - MBL. Heimsfrumsýning Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? eeee - Blaðið eeee - K.H.H., FBL John McClane er mættur aftur! POWERS ÝNING Í DOLBY DIGITAL KL. 10.4 5 Í SMÁ RABÍÓI OG KL. 11 Í REGNBO GANUM Athafnasemi á myndlistarsviðinu á Ak-ureyri takmarkast ekki við viðburði áListasumri, heldur ríkir þar í bæ mik- ill myndlistaráhugi og gróska í sýning- arhaldi allan ársins hring. Listasafnið á Ak- ureyri hefur fyrir löngu sannað gildi sitt með metnaðarfullu sýningarhaldi, líkt og hið ein- stæða Safnasafn við Svalbarðsströnd. Gróskuna í listalífi bæjarins má ekki síst rekja til starfsemi Myndlistaskólans á Ak- ureyri sem nýlega fagnaði 33. starfsári sínu með árlegri útskriftarsýningu. Skólinn býð- ur upp á nám á háskólastigi í myndlist og listhönnun og er sem slíkur valkostur við höfuðborgarsvæðið. Skólinn stendur einnig fyrir námskeiðum fyrir börn, unglinga og fullorðna og þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi þeirrar starf- semi í samfélaginu. Myndlistaskólinn á Akureyri er við- urkenndur af menntamálaráðuneytinu og styrktur af ríki og bæ en tryggja þyrfti fjár- hagslegan rekstrargrundvöll hans til fram- tíðar. Á Akureyri eru starfrækt fjölmörg sýning-arrými og gallerí. Pistilhöfundur brá sér norður á dögunum og heimsótti sýning- arrýmið galleriBox sem Menningarmiðstöðin Listagil við Kaupvangsstræti hefur umsjón með og rekið er af hópi myndlistarmanna sem hefur þar vinnustofur. Á sýningu Þórunnar Eymundardóttur „Hornberi“ hafði Boxinu verið pakkað inn og sviðsett þar nokkurs konar gægjusýning með hreindýraívafi. Næsti sýnandi er Margrét H. Blöndal sem tilnefnd var til íslensku sjón- listaverðlaunanna á síðasta ári en stofnað var til þeirra að frumkvæði Listasafnsins á Ak- ureyri.    Listalífið er sérstaklega blómlegt viðKaupvangsstrætið. Í Jónas Viðar Gall- ery sýnir nú Þorvaldur Þorsteinsson en hann er Akureyringur að uppruna og hóf einmitt myndlistarnám sitt í Myndlistaskólanum. Áhugaverðar myndlistarsýningar hafa verið í Populus Tremula, menningarsmiðju í Lista- gilinu. Í Deiglunni í Listagilinu sýnir um þessar mundir Pétur Örn Friðriksson verk sem lúta m.a. að ferðalögum og farartækjum. Brekkugatan státar af tveimur galleríum. Þar er Gallerí DaLí rekið, ásamt vinnuað- stöðu, af tveimur nemendum Myndlistaskól- ans, þeim Sigurlínu M. Sveinbjörnsdóttur eða Línu, sem nú sýnir í galleríinu í tengslum við útskrift sína, og Dagrúnu Matthíasdóttur. Framtak þeirra endurspeglar þann myndlist- aráhuga sem starfsemi skólans hefur í för með sér.    Gallerí + við Brekkugötu 35 hefur veriðstarfrækt frá 1996 af hjónunum Guð- rúnu Pálínu Guðmundsdóttur og Joris Ra- demaker – af löngun til að skapa „viðbót“ (samanber „+“) í listaflóru bæjarins. Nú er þar sýning Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, sem framlengd hefur verið þrisvar sinnum vegna mikillar aðsóknar. Vel heppnuð sýning Að- alheiðar samanstendur af skúlptúrum og lág- myndum auk blárrar birtu úr lofti og er byggð inn í rýmið. Í sumar verður þarna sýn- ing Guðrúnar Pálínu sem fjallar um sjálfs- mynd hennar út frá stjörnukorti. Gallerí + er rekið í sjálfboðavinnu og nýtur lítilla sem engra styrkja og virðist sú vera raunin með ýmis önnur sýningarrými á Ak- ureyri – þau virðast ekki rekin með hagnað að leiðarljósi. Mikilvægt er að styðja við bak- ið á slíkri hugsjónastarfsemi sem er mik- ilvægur þáttur í aðdráttarafli bæjarins. Kraumandi listalíf » Gróskuna í listalífi bæjarinsmá ekki síst rekja til starf- semi Myndlistaskólans á Ak- ureyri sem nýlega fagnaði 33. starfsári sínu með árlegri út- skriftarsýningu. AF LISTUM Anna Jóa Frá Aukureyri „Listalífið er sérstaklega blómlegt við Kaupvangsstrætið.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.