Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2007 39 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Die Hard 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Premonition kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára Lives of Others kl. 5.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3:50, 5:40 og 8 Með íslensku tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Með ensku tali SHREK, FÍÓNA,AS- NINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTI- LEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.SANDRA BULLOCK SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? eee S.V. - MBL. Heimsfrumsýning John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI ...EÐA EKKI? eee D.V. QUENTIN TARANTINO KYNNIR www.laugarasbio.is “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi at- burðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 Sýnd kl. 10 John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? Sýnd kl. 4:30, 7:30 og 10-POWERSÝNING 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Heimsfrumsýning “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 POWERS ÝNING Í DOLBY DIGITAL KL. 10.4 5 í Háskólabíói 14. og 15. september á midi.is, verslunum Skífunnar og í BT á landsbyggðinni www.performer.is Miðasala he fst á morgun k l. 10 Rafmagnaðir rokktónleikar GOLFMEISTARINN Tiger Woods og eiginkona hans Elin hafa nú birt fyrstu opinberu ljós- myndir af nýfæddri dóttur sinni. Litla stúlkan sem fæddist hinn 18. júní síðastliðinn hefur fengið nafnið Sam Alexis og dafnar vel. Myndirnar af fjölskyldu kylf- ingsins voru teknar á heimili hennar á Flórída. Hægt er að skoða þær á heimasíðu golfsnill- ingsins en hann frestaði þátttöku á Buick Open-golfmótinu hinn 22. júní til að vera hjá fjölskyldu sinni. Nýfædd Woods Litla fjölskyldan Tiger Woods, Sam Alexis og Elin. www.tigerwoods.com BJÖRK hefur sent Britney Spears bréf þar sem hún veitir henni góð ráð til að takast á við móðurhlut- verkið og frægðina. Slúðurblaðið the Daily Star hefur eftir Björk að hún hafi sent Britney dagbókarbrot frá þeim tíma þegar Björk bjó í London og átti í svipuðum erf- iðleikum. Björk hefur að sögn blaðsins einnig boðið Britney afnot af heimili sínu á Íslandi. „Ég gat komist í burtu, en hún á ekki undankomu auðið, sagði Björk við Daily Star. „Henni er velkomið að búa á heimili mínu á Íslandi,“ mun Björk hafa sagt. Björk býður Britney til Íslands Verðandi vinkonur Björk... og Britney Spears. AUMINGJA Tom Cruise! Ým- islegt hefur verið skrifað og skrafað um hann undanfarin ár og mörgum þótt hegðun hans undarleg og þá sér- staklega ást hans á Vísinda- kirkjunni svokölluðu sem hann er sóknarbarn í. Nú eru hans persónulegu trúarskoð- anir farnar að hafa áhrif á starf hans en fram- leiðendur nýjustu myndar hans fá ekki að taka upp á þýskum hersvæðum vegna trúar leik- arans. Þýska varnarmálaráðuneytið sagði Cruise hafa „opinberlega viðurkennt að hann væri meðlimur Vísindakirkjunnar“ og sagði vísindatrú dulbúast sem trúarbrögð til þess að þéna peninga. Meðframleiðandi Cruise segir trú leikarans ekkert hafa með innihald mynd- arinnar að gera. Myndin fjallar um áætlanir ofursta þýska hersins, Claus von Stauffenberg, um að myrða Adolf Hitler með sprengju falinni í skjalatösku árið 1944. Vísindakirkjan hamlar Criuse Tom Cruise

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.