Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 31
venjuleg rotta, heldur tilraunarotta, hvít með rauð augu. Halinn er samt hárlaus og hrollvekjandi í meira lagi! Saidis sýnir líka herbergið sitt, stórt, bjart og búið góðum hús- gögnum. Svefnherbergi foreldranna er athyglisvert því þar má sjá list Sonötu. Hún hefur málað trjágrein á einn vegginn. Hún er svo lifandi að erfitt er að greina hvort hún sé raun- veruleg eða bara málverk. Á blöð- unum eru steinar sem glitra eins og daggardropar þegar halógen- ljósgeislarnir falla á tréð á kvöldin. Á rúminu er bútasaumssilkiteppi og á veggnum er tauklædd plata. So- nata segist vera að hugsa um að mála mynd á plötuna. Á síðasta ári fór Sonata til Fried- berg í Þýskalandi og sýndi þar verk eftir sig. Hún er með verk til sölu í galleríum bæði í Vilnius og Uk- merge og hefur haldið sýningar og langar til að gera það árlega. Nú ráðgerir hún jafnvel að koma til Ís- lands næsta sumar svo hver veit nema við eigum eftir að sjá eitthvað eftir hana hér. Enn sem komið er vinnur hún heima en dreymir um að eignast vinnustofu. Kosturinn við að vinna heima er að maðurinn hennar, hennar besti dómari, fylgist með því sem hún gerir. „Ég hlusta stundum á hvað hann segir og fer eftir því en ég er heldur ekkert sérlega ánægð með dóma hans, svona alltaf,“ segir Sonata hlæjandi Óhressar með orðsporið Vinkonurnar Sonata og Jurgita eru ekki ánægðar með orðsporið sem fer af Litháum á Íslandi. Sjálfar eru þær stoltar af landi, þjóð og menningu sinni og ekki að ástæðu- lausu. Þær vilja hvergi annars stað- ar búa því hér geta þær lagt sitt af mörkum til að stuðla að bættum hag fólksins síns. Þær vona að við Ís- lendingar gerum okkur grein fyrir því að það eru ekki bara eiturlyfja- salar og þjófar sem búa í Litháen. Þar býr gott fólk. Óvenjuleg korkskreyting Lista- konan límdi kork á gangarvegginn til að gefa honum meira líf. Veisluborðið Gestanna biðu góðar veitingar. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 31 aukna samkeppni í bóksölu síðustu tvo mánuði fyrir jól bóka- kaupendum til góða. Og væntanlega verður hún til þess að auka sölu bóka mjög frá því, sem ella hefði orðið. Þegar bækur eru verðlagðar á hátt í fimm þúsund krónur er eðlilegt að fólk vilji fylgjast með tilboðum bóksala og stórmark- aða til þess að fá bæk- urnar á sem hagstæð- ustu verði en það getur verið erfitt að fylgjast með verðbreytingum, þar sem lögmál frumskógarins virð- ist ríkja. Hvað sem því líður er ánægjulegt að fylgjast með því hve öflug bókaút- gáfan er um þessi jól. Þrátt fyrir all- ar hrakspár halda bækurnar áfram að koma út, þótt forlög sameinist eða leggi upp laupana. Þannig hefur þetta alltaf verið og þannig verður það sennilega alltaf. Bækur eru gefnar út af mönnum, sem eru brennandi af ástríðu til að gefa út bækur, en ekki af fólki, sem vill græða peninga, þótt það gerist stöku sinnum. Alla vega er ljóst að Ey- mundsson býður upp á hagstætt bókaverð um þessa helgi. Bókamarkaðurinner flókinn. Hvar er bezt að kaupa bæk- ur? Hvenær er bezt að kaupa bækur? Í gær birtist hér í Morg- unblaðinu auglýsing frá elztu bókaverzlun landsins, sem nú er orðin 135 ára gömul, þ.e. Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, sem nú heitir bara Ey- mundsson. Af hverju ekki að nota fullt nafn? Í auglýsingunni er kynnt tilboðsverð á all- mörgum bókum, þar sem um er að ræða verulegan afslátt frá almennu verði. Tilboðið gildir til sunnudagskvölds. Hér er augljóslega um hagstætt verð að ræða á þeim bókum, sem í boði eru. Hvað gera stórmarkaðirnir svo? Fara þeir niður fyrir þetta verð? Selja þeir bækur undir kostn- aðarverði? Það er ekki auðvelt fyrir bókakaupendur að átta sig á því hvar og hvenær þeir fá bækur á beztu verði. Það er ekki hægt að banna stór- mörkuðum að selja bækur á hag- stæðu verði fyrir kaupendur. En það er augljóst að þeir rugla myndina mjög. Engu að síður kemur hin           víkverji skrifar | vikverji@mbl.is J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Algjörar samlokur Fyrstu ryðfríu pottarnir frá Rösle gjörbyltu öllu fyrir 70 árum. Seinna komu pottar með „samloku“ í botninum: Tvö lög af stáli með hitaleiðandi álkjarna á milli. Samlokupottarnir reyndust orkusparandi en vantaði snerpuna fyrir gas- og spansuðuhellur. Multiply leysir þann vanda því allur potturinn er mótaður úr marglaga efni, þ.e. einni stórri „samloku“, með álkjarna bæði í botni og veggjum. Pottarnir eru fljótir að hitna og kólna en dreifa hitanum einnig jafnt um pottinn svo minni hætta er á að matur brenni við. Multiply pottarnir henta á allar gerðir eldavéla, rafmagns-, gas- og spansuðuhellur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.