Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ÞRIÐJUDAGUR 14. apríl 2009 — 88. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Rodriguez Luna er þekkt nafn meðal þeirra sem þekkja til bar-dagaíþróttarinnar taekwondo. Hann hefur unnið til fjölda verð-launa á ferli sínum, sem hófst árið 1973 í Mexíkó þar sem hann braust úr sárri fátækt, og á síðasta ári var hann innlimaður í frægðarhöll taekwondo. Auk þess rekur hann sex taekwondo skóla undir merkj-um Absolut TaeKwonDo. Fyrir hálfu ári réði Taekwondo-samband Íslands Luna til starfa, en hann telur þjóðina eiga góða mögu-leika að ná langt á n Ól sterkir. „Það kemur sér vel þar sem iðkendur taekwondo þurfa að reiða sig mikið á líkamlega getu og snerpu og svo fæturna, gagn-stætt til dæmis því sem gerist í karate þar sem áhersla er á notkun handa.“ Að hans mati þarf þó meira en líkamlegan styrk til að ná árangri. „Taekwondo gengur líka út á sjálf-stjórn og aga, að ná og viðhalda andlegu jafnvægi. Mér finnst mikil-vægt að innræta Íslendinghug f Peking, silfurs í Aþenu og tvennra bronsverðlauna á leikunum í Syd-ney. Hann telur Íslendinga allt eins eiga möguleika og Mexíkó á að ná langt, en til þess þurfi þeir þó að leggja talsvert á sig og æfa stíft. „Með réttri þjálfun gætu þeir kom-ist á leikana og líka heimsmeistara-mótið, sem verður haldið í Kaup-mannahöfn í október á þessu ári, og snúið aftur heim með verðlaun “Óhætt er ð Sjálfstjórn, snerpa og agi Rodriguez Luna á að baki farsælan feril, sem spannar marga áratugi, í taekwondo og rekur sex skóla þar sem íþróttin er kennd. Luna er nú fluttur til landsins og miðlar af þekkingu sinni hjá íslenskum félögum. Rodriguez lærði taekwondo hjá Ramiro Guzman og hefur kennt og haldið fjölda fyrirlestra um allan heim. Um þessar mundir miðlar hann af reynslu sinni hjá Fjölni og KR þar sem hann kennir bæði fullorðnum og börnum þessa kóresku bardagaíþrótt. MYND/CESAR RODRIGUEZ ÞRÓUNARSTOFA HEILSUGÆSLUNNAR er nýtt heiti yfir Miðstöð mæðraverndar, Miðstöð tann- verndar og að nokkru leyti Miðstöð heilsuverndar barna, sem hafa verið settar undir einn hatt. Meirapróf U ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Patti Húsgögn Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 tilboðsvika mikið úrval af sófum og sófasettum 10-50% afslátturaf völdum vörum VEÐRIÐ Í DAG Verjum velferð, sköpum störf Sendu persónul eg fermingarskeyt i á www.postur.is VERÐ 890 kr. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 9 – 0 4 1 5 RODRIGUEZ LUNA Kennir börnum og fullorðnum taekwondo • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Ekkert vöffluboð Sandra Erlingsdóttir flytur inn heims- þekktan tónlistar- mann á þrítugs- afmælinu. TÍMAMÓT 18 GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Hitti í mark hjá Páli Óskari Eurovision-sérfræðingarnir sannspáir FÓLK 34 HEMMI GUNN Fór á kostum fyrir vestan Salurinn söng með í öllum lögum FÓLK 34 Víkinga-ævin- týri Baltasars Stórmynd Balt- asars Kormáks í tökur eftir áramót. FÓLK 27 Fjölmenni á Bítlamynd Íslenskir Liverpool-farar rifjuðu upp góðar minningar í Listasafni Íslands. FÓLK 25 STJÓRNMÁL Fimmtán alþingismenn áttu minnst sautján fyrirtæki að öllu eða einhverju leyti í árslok 2007. Þetta kemur fram í skýrslu sem Creditinfo Ísland vann fyrir Fréttablaðið. Tölur um eignarhald þingmanna í fyrirtækjum vann Creditinfo meðal annars úr ársreikningaskrá. „Niðurstöður sýna það helst að flestir þingmanna með eignatengsl í fyrirtækjum eru þingmenn Sjálf- stæðisflokksins en tíu af 26 þing- mönnum þeirra áttu eignahlut í fyrir tækjum hinn 31. desember 2007. Af sautján þingmönnum Sam- fylkingar áttu þrír eignahlut í fyrir tækjum, einn af níu þing- mönnum Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs en enginn af þingmönnum Framsóknarflokks,“ segir í skýrslu Creditinfo, sem skilgreinir ekki nánar flokksstöðu þeirra þingmanna sem eftir standa til að afhjúpa ekki hvaða einstakl- inga sé um að ræða. Af þessum óskilgreinda hópi áttu þrír í fyrir- tækjum. Einnig var kannað í hluta- félagaskrá nú í byrjun apríl hvernig alþingismenn tengjast hlutafélögum sem stjórnarmenn, framkvæmda- stjórar og svo framvegis. Í ljós kom að alþingismenn tengjast nú minnst 55 félögum. Persónuvernd synjaði Creditinfo um leyfi til að miðla opinberum upplýsingum um eignatengsl ein- staklinga. Rakel Sveinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Creditinfo, segir það miður því slík upplýsingagjöf myndi stuðla að betra gagnsæi – öllum til góðs. „Þegar teknar eru ákvarðanir um viðskipti gætu legið lögvarðir hags- munir í því fyrir einn aðila að vita hvað annar á og hvað hann stendur fyrir og hvaða félögum hann teng- ist,“ segir Rakel Sveinsdóttir. - gar / sjá síðu 12 og 13 Helmingur þingheims tengdur fyrirtækjum Samkvæmt hlutafélagaskrá tengjast nú þrjátíu alþingismenn alls 55 fyrirtækjum og félögum. Fimmtán alþingismenn fara með eignarhald í hlutafélögum. Þetta kemur fram í skýrslu sem Creditinfo Ísland hefur unnið fyrir Fréttablaðið. Úrkomusamt Í dag verður nokkuð hægur vindur víðast hvar, 5-10 m/s. Víða verður rigning eða slydda en minnstar líkur á úrkomu eru við vesturströnd landsins. Hiti 0-8 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐUR 4 6 1 4 4 6 Listaverkaþjófar á Akureyri: Skúlptúr stolið úr Leirutjörn LÖGREGLUMÁL Listaverkinu Trommusett nr. 2 var stolið úr hólmanum á Leirutjörn á Akur- eyri aðfaranótt páskadags. Verkið er skúlptúr eftir Bald- vin Ringsted myndlistarmann, gert úr gömlu trommusetti sem búið var að festa saman og fylla af grjóti. Baldvin segir verkið vega yfir hundrað kíló, og útilokað annað en að þjófarnir hafi komið því undan á pallbíl. Aðeins sé hins vegar hægt að beita ímyndunaraflinu til að útskýra hvernig verkið var fært á brott, eða í hvaða til- gangi því var stolið. Lista verkið var í hólmanum á vegum Gall- erís Víð8ttu, en opna átti sýn- ingu á vegum gallerísins með afhjúpun á verki Baldvins í gær. Þeir sem hafa upplýsingar um málið hafi samband við lög- regluna á Akureyri. - shá Spilar lítið í Meistaradeild Eiður Smári Guðjohnsen hefur aðeins fengið að spreyta sig í þremur leikjum með Barce- lona í Meistara- deildinni. ÍÞRÓTTIR 28 KR ÍSLANDSMEISTARI KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í gærkvöldi þegar þeir lögðu lið Grind- víkinga að velli í hreinum úrslitaleik. Leikurinn, sem fór fram á heimavelli KR í Frostaskjóli, var æsispennandi og endaði með aðeins eins stigs sigri KR, 84-83. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyftir hér bikarnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KÖRFUBOLTI KR varð í gær- kvöldi Íslandsmeistari í körfubolta eftir sigur á Grindavík í hreinum úrslita- leik um titilinn. KR hafði sigur eftir æsispennandi lokamínútur, 84-83. Grinda- vík átti möguleika á að vinna sigur í blálok leiksins en náði á endanum ekki að vinna bug á varnarleik KR í síðustu sókn sinni. Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur leikmanna KR með 23 stig og hann var einnig valinn besti leik- maður úrslitakeppninnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, tilkynnti eftir leik að hann ætlaði ekki að halda áfram sem þjálfari liðsins. Sjá síðu 34 / esá Íslandsmótið í körfubolta: KR vann og Jón Arnór bestur STJÓRNMÁL Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vissi undir árslok 2006 að flokknum stæðu til boða háir fjár- styrkir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Kjartan hefur staðfastlega neitað að hafa haft vitneskju um styrki frá FL Group og Landsbank- anum að upphæð 55 milljónir króna. Heimildir herma að Kjartan hafi lagt að Geir H. Haarde, þáverandi formanni, að afþakka styrkina. Þeir væru allt of háir til að geta talist eðlilegir og úr takti við styrki sem flokkurinn hefði áður þegið. Haustið 2006 var fjárhagsstaða Sjálfstæðis- flokksins mjög slæm. Flokkurinn hafði kostað miklu til í kosningabaráttu sveitarstjórnarkosn- inganna fyrr á árinu. Svandís Svavarsdóttir segir styrk FL Group setja REI-málið í nýtt ljós og kalli á að Guðlaugur Þór Þórðarson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson upp- lýsi um prófkjörsstyrki sína. Guðlaugur segir það koma til greina en segist ekki vita hvort hann fékk styrk frá FL Group eða Landsbankanum. - bþs, sh / sjá síðu 2 og 6 Kjartan Gunnarsson vissi um risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins: Vildi að styrkir yrðu afþakkaðir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.