Morgunblaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 2008 31 Raðauglýsingar Tilkynningar Hestamannafélagið Fákur óskar eftir kauptilboðum í byggingarrétt að einu 30 hesta húsi á félagssvæði Fáks í Almannadal. Umrætt hús er merkt nr. 7 við Vegbrekku samkvæmt deiliskipulagi svæðisins. Lágmarkssöluverð er kr. 4.620.000. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00 fimmtudaginn 26. júní nk. og skal kauptilboðum skilað til félagsheimilis Fáks á sérstökum eyðublöðum sem hægt er að nálgast þar eða á heimasíðu félagsins. Kauptilboðin skilast í lokuðu umslagi merkt Vegbrekku 7. Allar nánari upplýsingar eru að finna á heima- síðu Fáks, www.fakur.is, undir ,,Almannadal- ur-Sala á byggingarrétti 2008”. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Anna Carla Ingvadóttir, Símon Bacon Ragnhildur Filippusdóttir, og Guðríður Hannesdóttir kris- talsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rann- sóknir og útgáfur, einkatíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Smáauglýsingar 569 1100 Barnagæsla Would you like to live in Denmark? and care for our little girl, Elise Margretha Einarsdóttir Hansen (18 months) from August 1st through June 30th? Please send an email to avmontage@gmail.com for more information and pictures. Húsnæði óskast Vil kaupa eða leigja geymslu- eða atvinnuhúsnæði á Rvk - svæði, ca. 25-80 fm jarðhæð. Bílskúr kemur til greina. Upplýsingar í síma 897 7798. Einstæð og vantar íbúð Vantar íbúð í Rvk frá 1. eða 15. ágúst, á viðráðanlegu verði, 2 herb. er nóg. Er reglusöm, reyklaus og skilvísum greiðslum er heitið. Hanna, 821 4801. Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Sumarhúsalóðir í Grímsnesi Sumarhúsalóðir á besta stað í Grímsnesi. Eignarlóðir í Ásgarðslandi með frábæru útsýni. Meiri uppl. www.sumarhusalodir.net eða í síma 893 7141. Rotþrær, heildarlausn (“kit”) á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör, fráveiturör og tengistykki. Einangrunarplast og takkamottur. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Heimasíða: www.borgarplast.is Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu afar fallegar lóðir í kjarri- vöxnu landi við Ytri-Rangá. Stórkostlegt útsýni. Mikil veðursæld. Allt eignarlóðir. 100 km frá Reykjavík. Útivistarmöguleikar og náttúrufegurð í sérflokki. Uppl. í síma 893 5046 og á www.fjallaland.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Eigðu og leigðu á www.sumarbustadur.is Bústaðasalan og Leigumiðlun sumar- bústaða á sumarbustadur.is Glæsileg og vönduð heilsárshús frá Danmörku. Uppl. í síma 895 0303 eða á www.sumarbustadur.is Tómstundir Til sölu Til sölu Tilbúin tæki í heyskapinn. Alltaf sett inn eftir notkun. Crone heybindivél 130, árgerð 1994. Verð 280 þús. + vsk. Pökkunarvél Ro-co 500, árgerð 1994, breiðfilma 75 cm, teljari og klippari. Verð 280 þús. + vsk. Útistað- inn David Brown dráttarvél með góð- um mótor. Vélarhlíf og bretti vantar. Verð 75 þús. Uppl. í síma 865 6560. Til sölu Nýkomin úr sveitinni Subaru Impreza til sölu, verð 250 þús. Vagner píanó, verð 65 þús. Baldvin rafmagnsorgel, verð 75 þús. 2 léttikerrur, verð 35 og 15 þús. Lítið sjónvarp, Verð 6 þús. Uppl. í síma 865 6560. Íslenskur útifáni Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Reykjavík, sími 551 0449. Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Gæðabón Ármúla 17a, það besta fyrir bílinn þinn. Alþrif, mössun, teflon, djúphreinsun. Opið mán.-fö 8-18. Uppl. í síma 568 4310. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Kanadískir gæðapottar Þola -50 gráður frost Eigum gríðarlegt úrval af tröppum og öllum fylgihlutum fyrir potta. Sendum hreinsiefni og síur um allt land. www.heitirpottar.is Kleppsvegur 152, sími 554 7755 (Ath. áður barkarí Jóa fel) Trúlofunarhringur týndur Gullhringurinn minn er með stórum grænum stein. Inni í hringnum stend- ur "Réne Boivant". MJÖG veglegum fundarlaunum heitið fyrir fundinn. Gsm: 615-4040. Blómakór. Margir litir. Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og barnaskór 500 kr. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Vélar & tæki Til leigu með/án manns. Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Steinöld ehf, sími 696 6580. Bílar Landcruiser 120 GX árg. '03 ek. 142 þús. km. Dráttarkúla, filmur, húddhlíf, 8 manna, sjálfsk., upphækkaður fyrir 33". Áhvílandi 3.4 millj. mánaðargr. 61 þús. verð 3.5 millj. Uppl. í síma 698 5059. Fellihýsi Frábær veðurspá, frábært fellihýsi 12" Fleetwood Bayside 2006 með öllu. Ónotað! m. markísu, grjótgrind, sellu, loftpúðafjöðrun, verð. 198.0000 nývirði 280.0000. Uppl. 893 5414 og www.bergfast.is Hjólhýsi Getum nú boðið upp á nokkur notuð og ný hjólhýsi á verði sem ekki verður endurtekið! Mótormax, Kletthálsi 13, sími 563 4400. Bronco 1251 Bronco 1251 Árg. 2007, ónotað. Fyrir 6,5 feta pall. WC, sturta, gaseldavél og bakaraofn, heitt og kalt vatn, sturta, 220V tenglar. Verð 1250 þús. S. 898 3612. Þjónustuauglýsingar 5691100 Góð sumardekk, notuð, til sölu 185 x 70 x 14” með 4ra gata felgum. Verð 25 þús. pakkinn. Upplýsingar í síma 898 8577. Nýkominn sending af púslum og myndum til að mála eftir númerum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Hjólbarðar Pallhýsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.