Morgunblaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 5
Fáðu þér betri bíl og sparaðu háar fjárhæðir í leiðinni Þegar þú berð saman verð og gæði kemur í ljós að þú færð betri bíl og sparar um leið háa fjárhæð ef þú velur Volkswagen. Það er ótrúlegt en satt en nýr Passat, með öllum sínum gæðum og búnaði, kostar minna en aðrir bílar í sama flokki. Ekki spillir fyrir að þú þarft aðeins að greiða 20% út, t.d. með uppítöku, og færð það sem upp á vantar að fullu lánað í erlendri mynt. Komdu núna og tryggðu þér Passat – og gerðu það sem þú vilt við afganginn. F í t o n / S Í A Das Auto. Volkswagen Passat Comfortline 1,8 TSI – Sjálfskiptur, bensín Sedan Sol 1,8 – Sjálfskiptur, bensín Eyðsla: 8,2 l / 100 km. Bl. akstur Eyðsla: 9,4 l / 100 km. Bl. akstur Hestöfl: 129 Verð: 3.770.000 kr.*Verð: 3.570.000 kr. Toyota Avensis Sedan Titanium 2,0 – Beinskiptur, bensín Eyðsla: 7,9 l / 100 km. Bl. akstur Hestöfl: 145 Verð: 4.090.000 kr.* Ford Mondeo Þegar þú velur Passat fram yfir Avensis eins og í dæminu hér til hliðar er „afgangurinn“ 200.000 kr. Þegar þú velur Passat fram yfir Ford Mondeo er „afgangurinn“ 520.000 kr. Hestöfl: 160 Eigðu afganginn! Þeir sem bera saman verð og gæði velja Volkswagen ESP stöðugleikastýring: Já ESP stöðugleikastýring: Já Skriðstillir: Já Skriðstillir: Já Regnskynjarar: Já Regnskynjarar: Já Hiti í framsætum: Já Hiti í framsætum: Já Leðurstýri: Já Leðurstýri: Nei Nálgunarskynjarar: Já Nálgunarskynjarar: Nei Aðkomuljós: Já Aðkomuljós: Nei Álfelgur: 16” Álfelgur: 16” ESP stöðugleikastýring: Já Skriðstillir: Já Sjálfskipting: 6 gíra DSG Sjálfskipting: 4 gíra Sjálfskipting: Nei Regnskynjarar: Nei Hiti í framsætum: Já Leðurstýri: Já Nálgunarskynjarar: Já Aðkomuljós: Já Álfelgur: 16” *samkvæmt verðlista viðkomandi umboðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.