Morgunblaðið - 31.08.2008, Side 41

Morgunblaðið - 31.08.2008, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2008 41 NÚ KEPPAST símafyrirtæki við að bjóða viðskiptavinum sínum upp á allskonar fríðindi og áskrift- arleiðir. Fyrr í vikunni rak ég aug- un í eina slíka auglýsingu frá Sím- anum þar sem segir m.a.: „Hringdu fyrir 0 kr. í fjölskylduna.“ Þar sem ég þarf að gera út nokkra síma vakti þetta athygli mína. Skyldi loksins vera í boði kvaðalaust tilboð frá símafyrirtæki? Ég skoðaði símaeign fjölskyld- unnar og taldi mig vera með fjögur frelsisnúmer, tvo heimilissíma, eina adsl-tengingu, Sjónvarp Símans og tvo nmt-síma, allt hjá Símanum. Ég fór á siminn.is til að kynna mér þetta tilboð betur. Þar stendur m.a. um svokallaða Fjölskylduleið: „… borgar ekkert aukalega fyrir að skrá fjölskylduna í Fjöl- skylduleiðina og því fylgja engar skuldbindingar. Þú getur verið með áskriftarleið, sem hentar þér best, eða Mitt Frelsi.“ Í kynningunni sagði einnig: „því fylgja engar skuldbindingar“ og „… getur valið þá áskriftarleið sem þér hentar best“. En þar sem mér hefur alltaf sýnst eitthvað fleira hanga á spýt- unni í svona tilboðum þá tók ég upp símann og hringdi í þá til ör- yggis. Og, ójú! Að sjálfsögðu hékk eitt- hvað fleira á spýtunni! Mér var tjáð að ég þyrfti að vera með einn gsm síma í áskrift. Ég benti þeim á að ég væri nú þegar með ýmis skonar áskrift hjá þeim og taldi upp það sem að ofan greinir. En það dugði ekki þeim Símamönnum. Ég var ekki gjald- geng í þetta tilboð þeirra vegna þess að ég var ekki með neitt gsm- númer í áskrift! Reyndar kom í ljós þegar ég fór að skoða símanotkun fjölskyldunnar betur að við erum með eitt gsm-símanúmer í áskrift, en mér var ekki sagt frá því í sím- talinu þó ég hafi gefið upp kenni- tölur okkar hjónanna beggja. Hvernig sem ég las auglýsinguna eða tilboðið aftur og aftur, gat ég ekki séð neitt sem gaf þessar kvað- ir til kynna. Þessi auglýsing Símans er því að mínu mati blekking sem virðist ein- göngu til þess gerð að slá ryki í augu viðskiptavina og tæla þá til sín í áskrift á fölskum forsendum. Mér er misboðið. Ég ætla að skipta yfir til Tals. ÚLFHILDUR SIGURÐARDÓTTIR, Húsavík. Er auglýs- ing Símans blekking? Frá Úlfhildi Sigurðardóttur Sími 551 3010 Hárgreiðslustofan Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Faxafen 10 - 108 Reykjavík - eignir@eignir.is SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Í skiptum fyrir íbúð á Spáni Óskum eftir góðum sumarbústað til flutnings í skiptum fyrir fallega íbúð vel staðsetta í ca 30 mínútna akstursleið suður frá Alicante á Spáni. Úrval golfvalla, verslana og veitingastaða á svæðinu og örstutt á ströndina. Upplýsingar gefur Aðalheiður í síma 893 2495. Sími 580 4600 Aðalheiður Karlsdóttir, lögg.fasteignasali. Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is Skipalón 16-20 á Hvaleyrarholti 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á frábærum stað. www.motas.is Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O T 35 64 1 01 /0 7 Söluaðili: • Tvennar svalir, bæði út úr eldhúsi og stofu. Ótrúlegt útsýni. • Stórar stofur.Tvö baðherbergi, baðherbergi inn af hjónaherbergi. • Amerískur ísskápur, kvörn í vaski og uppþvottavél fylgja. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Arinn og 2 stæði í bílageymslu með stærstu íbúðunum. • 80 m2 salur í sameign fylgir (afmæli og minniháttar tilefni). • Þvottastæði í bílageymslu. • Golfvöllur í göngufæri. Verðdæmi: • 2ja herb. m/ bílskýli 18.500.000 kr. • 3ja herb. m/ bílskýli 24.500.000 kr. • 4ra herb. m/ bílskýli 29.000.000 kr. Glæsilegar íbúðir fyrir 50 ára og eldri > Íbúðir tilbúnar til afhendingar> Við golfvöllinn Hvaleyrarholti Skipalón HÚSNÆÐI – LEIGA Til leigu 2ja–3ja herb. glæsilegar íbúðir í 101. Íbúðirnar leigjast með eða án húsgagna frá 1. sept. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505 • OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 Netfang: fastmark@fastmark.is • Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali • Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.