Morgunblaðið - 24.11.2008, Síða 38

Morgunblaðið - 24.11.2008, Síða 38
ÚTSVAR fékk verðskulduð Edduverðlaun á dögunum. Þátturinn er með allra skemmtilegasta efni sjón- varpsstöðvanna. Sigmar og Þóra eru alveg mátuleg af- slöppuð og það sést á þeim að þeim finnst gaman í vinnunni, sem er mikilvægt atriði. Svo hafa þau heilmik- inn sjónvarpssjarma. Þátttakendurnir eru margir stórskemmtilegir. Bestir eru sérvitringar úti á landi sem hafa aldrei bælt niður karakter sinn heldur leyft honum að blómstra. Þeir virðast hafa dekrað við sérvisku sína með stór- góðum árangri. Sterkir og áberandi karakterar með sérþekkingu á ýmsum svið- um og virðast kunna allar Íslendingasögurnar utan að. Landið getur ekki sokkið meðan svona fólk er til! Höfundur spurninganna er svo huldumaður sem maður fyllist forvitni gagn- vart. Gaman væri að sjá hann í viðtölum í fjöl- miðlum. En kannski er hann sérvitringur sem kærir sig ekki um athygli. Útsvar er vonandi komið til að vera. Þetta er einmitt þáttur sem gæti gengið í mörg ár. Vonandi tekur sjónvarpið svo ekki upp á því að skipta þar um stjórn- endur. Menn eiga alls ekki að breyta því sem er vel lukkað. Nýjungastarfsemi er ekki alltaf af hinu góða. ljósvakinn Útsvar Frábær þáttur. Komið til að vera Kolbrún Bergþórsdóttir Ósátt Fjölskylda Ledger segir ævisögu um hann ekki segja sannleikann. Reuters 38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2008 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgríms- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Aftur á mið- vikudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 11.45 Í mótbyr með Björgu Evu Er- lendsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G.Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Bulgari sam- bandið eftir Fay Weldon. Þórunn Hjartardóttir les þýðingu sína. (7:20) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Auðlindin. Þáttur um íslenskt atvinnulíf. 18.23 Fréttayfirlit og veður. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (e) 21.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Ársól. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. (e) 23.05 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Sirrý Geirs. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana Leiknir þættir um ung- lingstúlkuna Miley sem lif- ir tvöföldu lífi sem popp- stjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægð- ina hafa áhrif á líf sitt. (e) (11:26) 17.53 Sammi (4:52) 18.00 Kóalabræðurnir (The Koala Brothers) (67:78) 18.12 Herramenn (The Mr. Men Show) (29:52) 18.25 Út og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á fólk. Dag- skrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Text- að á síðu 888. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Borgarafundur í Há- skólabíói Bein útsending frá opnum borgarafundi um ástand efnahagsmála þjóðarinnar sem fram fer í Háskólabíói. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Fjallað um flest allt sem viðkemur íþróttum, og sýnt frá helstu íþróttaviðburðum. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) Leikendur: Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNam- ara. (20:32) 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.20 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 Glæstar vonir 09.35 Ljóta-Lety 10.35 Hæfileikakeppni Ameríku 12.00 Læknalíf 12.45 Nágrannar 13.10 Geggjun Georgs konungs (The Madness Of King George) 15.10 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) 15.35 Derren Brown: Hug- arbrellur 16.00 Galdrastelpurnar 16.23 Leðurblökumaðurinn 16.48 Justice League Un- limited 17.13 Tracey McBean 17.23 Louie 17.33 Glæstar vonir 17.58 Nágrannar 18.23 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 Simpson fjölskyldan 20.20 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 21.05 Smábæjarkarlmenn (Men in Trees) 21.50 Tímaflakkarinn (Jo- urneyman) 22.35 Úrvalssveitin 00.50 Bjarnargreiði (No Good Deed (House on Turk Street)) 02.35 Geggjun Georgs konungs (The Madness Of King George) 04.25 Smábæjarkarlmenn (Men in Trees) 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Spænski boltinn (Barcelona – Getafe) 17.30 Spænski boltinn (Barcelona – Getafe) 19.10 NFL deildin (Arizona – New York) 21.10 Utan vallar Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn fá til sín gesti og ræða málefni líð- andi stundar. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörk- in úr spænska boltanum skoðuð. 22.30 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp. 23.10 UFC Unleashed Í Bestu bardagarnir skoð- aðir. 23.55 World Series of Po- ker 2008 (Main Event) 08.00 Lake House 10.00 Pokémon 5 (Poké- mon hetjur) 12.00 Fantastic Four 14.00 Lake House 16.00 Pokémon 5 (Poké- mon hetjur) 18.00 Fantastic Four 20.00 The Big Nothing 22.00 Carlito’s Way: Rise to Power 24.00 11:14 02.00 Saw II 04.00 Carlito’s Way: Rise to Power 06.00 The Object of Beauty 06.00 Tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 17.00 Vörutorg 18.00 Dr. Phil 18.45 Game tíví Umsjón: Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson. (e) 19.20 Charmed Engill dauðans heimsækir heilla- nornirnar og á lista hans er nafn sem þær kannast við... Leo. (10:22) (e) 20.10 Friday Night Lights (11:15) 21.00 Heroes (3:26) 21.50 CSI: New York Rannsóknardeildin þarf að leysa flóknar og furðu- legar morðgátur. Annars vegar er það kona sem drukknar í klósettklefa í miðborg New York og hins vegar logandi maður sem lendir á ofurhraða framan á slökkviliðsbíl. (14:21) 22.40 Jay Leno sería 16 23.30 Dexter (2:12) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.25 E.R. 18.10 My Boys 18.35 American Dad 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.25 E.R. 21.10 My Boys 21.35 American Dad 22.00 Dagvaktin 22.30 Numbers 23.10 Fringe 23.55 Kenny vs. Spenny 00.20 Sjáðu 00.45 Tónlistarmyndbönd 08.00 Við Krossinn 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 11.30 David Cho 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson .14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 CBN og 700 klúbb- urinn 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Billy Graham 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Hairy Bikers kokebok 13.35 ’Allo, ’Allo! 14.00 NRK nyheter 14.03 AF1 14.30 Keiserens nye skole 15.00 NRK nyheter 15.10 H2O 15.35 Animalia 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Små Einsteins 17.25 Gjengen på taket 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Puls 18.55 Faktor 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsre- vyen 21 20.30 Sommer 21.30 Store Studio 22.00 Kveldsnytt 22.15 Dalziel og Pascoe NRK2 11.10 En dannelsesreise i seks akter 11.30 Safari 12.00 NRK nyheter 12.05 Forbrukerinspektørene 12.30 Clement intervjuer Tom Tancredo 13.00 NRK nyheter 13.05 Schrödingers katt 13.30 Uventet be- søk 14.00 NRK nyheter 14.03 Uka med Jon Stewart 14.25 NRK nyheter 14.30 Babel spesial 15.00 NRK nyheter 15.10 Politisk kvarter 15.25 NRK nyheter 16.10 Sveip 16.50 Kulturnytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Slik er sjefer 18.30 NRKs motorkveld 19.00 NRK nyheter 19.05 I USA med Stephen Fry 20.05 Jon Stewart 20.25 Puls ekstra 20.55 Keno 21.00 NRK nyheter 21.10 Kulturnytt 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05 Historien om 22.15 Jordmødrene i Sverige 22.45 Puls 23.10 Redaksjon EN SVT1 Dagskrá hefur ekki borist. SVT2 Dagskrá hefur ekki borist. ZDF 11.15 drehscheibe Deutschland 12.00 ARD- Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tier- ische Kumpel 15.00 heute – in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutsc- hland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 WISO 19.15 Todsünde 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Jagd im Eis 22.50 heute nacht 23.05 Frozen Angels ANIMAL PLANET 12.00/18.00 Animal Crackers 12.30/18.30 All New Planet’s Funniest Animals 13.00 Top Dog 14.00 Groomer Has It 15.00/19.00 Wildlife SOS 15.30 E- Vets/The Interns 16.00 Animal Cops Phoenix 17.00/ 22.00 Pet Rescue 17.30 Elephant Diaries 20.00 Es- cape to Chimp Eden 21.00 Animal Cops South Africa 23.00 Deadly Dance Under the Sea BBC PRIME 12.05/21.00 One Foot in the Grave 13.10 Blackad- der II 14.10 Egypt 15.05 Garden Rivals 15.30 House Invaders 16.00 EastEnders 16.30 Worrall Thompson 17.00/21.00 Only Fools and Horses 18.00 Hell To Hotel 19.00 Popcorn 20.00 The Line of Beauty 22.00 Popcorn DISCOVERY CHANNEL 11.00 Fifth Gear 12.00 Deadliest Catch 13.00/ 19.00 Dirty Jobs 14.00 Mean Machines 15.00 Ext- reme Engineering 16.00 How It’s Made 17.00 Over- haulin’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt- hbusters 22.00 Oil Strike! 23.00 Mega Builders EUROSPORT 11.00 Figure Skating 13.00/18.00 Cross-country Skiing 15.00/23.00 FIFA Under-20 Women’s World Cup in Chile/Group Stage 17.00/22.00 Eurogoals 17.45/22.45 Football 19.00 Fight sport HALLMARK 12.10 Nowhere to Land 13.50 My Brother’s Keeper 15.20 Our House 17.00 Everwood 17.50 Wild at He- art 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/22.50 Doc Martin 20.20/23.40 Jericho 21.10 Shadow of a Do- ubt 22.50 Doc Martin 23.40 Jericho MGM MOVIE CHANNEL 11.20 Bikini Beach 13.00 Josie and the Pussycats 14.35 Act Of Love 16.20 Twilight Time 18.00 Cool Blue 19.30 The January Man 21.05 Consuming Pas- sions 22.40 Ski Patrol NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 The Sea Hunters 12.00 I Should Be Dead 13.00 Great Escapes 14.00 Planet Mechanics 15.00 Was Darwin Wrong? 16.00/23.00 Seconds from Disaster 17.00 Crystal Skulls: Behind The Leg- end 18.00 Megastructures 19.00 Titanic: The Final Secret 20.00 Blowdown 21.00 World’s Toughest Fix- es 22.00 Engineering Connections ARD 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/ 16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Großstadtrevier 18.50/21.43 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Die Anwälte 20.00 Die Bagdad-Bahn 20.45 Fakt 21.15 Tagesthemen 21.45 Beckmann 23.00 Nachtmagazin 23.20 Dittsche/Das wirklich wahre Leben 23.50 Kiss Shot/Sarahs großes Spiel DR1 11.50 Aftenshowet 12.20 Reimers 12.55/22.55 OBS 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 DR Update/nyheder og vejr 14.10/23.25 Boogie Mix 14.55 Skum TV 15.10 Tje- nesten classic 15.35 Naruto 16.00 Troldspejlet 16.15 Robotboy 16.30 Emil fra Lønneberg 17.00 Af- tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Af- tenshowet med Vejret 18.30 Supernabo 19.00 Sex, magt og intriger 20.00 TV Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Inspector Rebus 22.10 Hvor kragerne vender 23.00 Seinfeld DR2 14.00 Kulturguiden på DR2 14.30 Godt arbejde 15.00 Gambler 15.30 Plan dk 16.00 Deadline 17.00 16.30 Hun så et mord 17.15 The Daily Show 17.35 Den store fædrelandskrig 18.30 DR2 Udland 19.00 DR2 Premiere 19.30 Rene hjerter 20.50 Mig og Che 21.20 Tjenesten 21.30 Deadline 22.00 Or- det og bomben 22.40 The Daily Show/ugen der gik 23.05 Midnatsjazz med Caroline Henderson NRK1 11.10 Sjukehuset i Aidensfield 12.00 NRK nyheter 12.05 Jessica Fletcher 13.00 NRK nyheter 13.05 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti. stöð 2 sport 2 07.00 Sunderland – West Ham (Enska úrvalsdeildin) 16.05 Chelsea – New- castle 17.45 Premier League Re- view (Ensku mörkin) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. . 18.45 Newcastle – Shef- field Wednesday (PL Classic Matches) Há- punktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 19.20 Everton – Leeds, 1999 (Classic Matches) 19.50 Wigan – Everton (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 22.00 Premier League Re- view (Ensku mörkin) 23.00 Coca Cola mörkin 23.30 Wigan – Everton (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Hann ræðir við gest sinn um stjórnmál líðandi stundar. 21.00 Í nærveru sálar Um- sjón: Kolbrún Bald- ursdóttir sálfræðingur. Guðfríður Lilja Grét- arsdóttir ræðir um lífið og tilveruna. 21.30 Í kallfæri Umsjón: Jón Kristinn Snæhólm. Fjallað er um málefni Bí- afra. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. FJÖLSKYLDA leikarans sáluga Heaths Ledgers er afar sár vegna bókar sem var nýlega gefin út um ævi hans. Bókin nefnist Heath: A Family’s Tale og er eftir verðlauna- blaðamanninn Janet Fife-Yeomans sem skrifar fyrir The Daily Tele- graph. Bókin var gefin út gegn vilja fjöl- skyldunnar og í tilkynningu frá henni segir að í bókinni megi finna grófar og alrangar ásakanir um Ledger og fjölskylduna, og margt af því sem sé haldið fram um æsku Ledgers sé al- rangt og fengið frá fólki sem hafi þekkt hann lítið sem ekkert um æv- ina. Í lok tilkynningarinnar segir fjöl- skyldan að hún hafi aldrei lagt bless- un sína yfir að þessi bók yrði gefin út eins og höfundurinn heldur fram. Þrátt fyrir tilkynninguna er Fife- Yeomans föst á sínu þar sem hún fékk upplýsingarnar frá frænda Led- gers, Haydn. Hann mun reyndar vera afar óvinveittur fjölskyldu sinni og ekki trausts verður. Villandi ævisaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.