Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit BIs. Síldarleitarskip (samþykktir) ......... 3 .—< Launakjör á erlendum farmskipum .. 6 Jón Steingrímsson. .—' Mannsal og oliulindir ................ 10 Hitt og þetta ........................ 11 ,—' Þríraddaði maðurinn .................. 12 Verðlaunasaga Ragnars Þor- steinssonar, Höfðabrekku. Torfbæir — Tréskip .................. 13 Guðfinnur Þorbjömsson. Samþykktir 20. þings F.F.S.Í......... 14 ,—' Fá orð í fullri meiningu ............ 18 Hjördís Sævar. ,—' Eldvarnir um borð í skipum .......... 20 Guðjón Eyjólfsson, sjóliðsforingi. ,—' Frívaktin ............................ 26 Bréfakassinn ........................ 28 Ólafur Halldórsson, loftskm. .—1 Ór erlendum blöðum .................. 29 Launatekjur togarasjómanna .......... 29 ,—' Björgvin Vilhjálmsson, minningarorð 30 ,—' Ur ýmsum áttum ...................... 31 ,—' Fræðslumál vélstjórnarmanna ......... 32 r—* Unga kynslóðin ...................... 34 Ritstj.: Grímur Engilberts. ★ FOBSÍÐUMYNDIN: Brennandi skip á reginhafi. Myndin var forsiðumynd á „Maskinbefalet", tímariti sænska vélstjórasambands- ins, i október s.l., og er tekin þaðan. S j ómannablaSið VlKINGUR Útgefandl: F.F. S.f. Ritstjóri: Halldór Jónsson. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson, íorm., Þorkell Sigurðsson, Henry Hálf- dánsson, Halldór Guðbjartsson, Jónas Guðmundsson, Eglll Jóhannsson, Akur- eyri, Eyjólfur Gislason, Vestmanna- eyjum, Hallgrimur Jónsson, Sigurjón Einarsson. Blaðið kemur út einu sinni I mánuði og kostar árgangurinn 100 kr. Ritstjóm og afgreiðsla er að Bárugötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur“. Pósthólf 425. Reykjavík. Sími 156 53. — Prentað i ísafoldarprentsmlðju h.f. VÍKINGUR Sjómannablaðið YIKINGUR Úlgefandi: Farmanna- O0 Fishimannanamband íslands Ritstjóri Halldór Jónsson XXIV. árangur 1.—2. tölublað — Janúar—febrúar 1962 Síldarleitarskip Hér fara á eftir samþykktir starfandi sjómanna á síldveiöiskipum við Faxaflóa, og er Víkingnum sönn ánœgja aö birta þœr. Fœri betur aö slíkar sam- þgkktir œttu sér oftar stað — af starfandi aöilum. Þriðjudaginn 2. janúar 1962 komu 30 síldveiÚiskipstjórar úr Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og af Suður- nesjum saman á fund í félag'slieimili Farmanna- og' fiskimannasambands ís- lands aö Bárugötu 11 í Reykjavík, en allir eru meðlimir F. F. S. í. Til fundarins var boðað samkvæmt ósk starfandi síldveiðiskipstjóra við Faxaflóa. Landlega var og tækifærið gripi'ð með svo stuttum fvrirvara, að ekki vannst tími til að ná til skip- stjórnarmanna á Akranesi, í Grinda- vík eða allra suður með sjó. Utilokað var að ná til Vestmannaeyjaskipstjór- nnna oða annars staðar frá af landinu. Tilefni fundarins var að rafða um síldarleit og síldarrannsóknir. Eftir- farandi samþykktir voru gerðar á fundinum og var skipstjóranum And- rési Finnbogasyni, Gunnari Hermanns- syni og Þorsteini Gíslasyni falið að ganga á fund sjávarútvegsmálaráð- liorra og túlka sjónarmið fundarins: Fundur haldinn af starfandi síldveiðiskipstjórum að Báru- götu 11, 2. janúar 1962, þar sem til umræðu var almenn síld- arleit — skorar á viðkomandi ráðuneyti, að sá eindregni vilji L A M Q S d o i\ A o A11j 244558 isiAnns undirritaðra skipstjóra, sem kom fram á fundinum gagnvart síldarleit, verði tekinn til greina; að enginn annár en Jakob Jak- obsson, fiskifræðingur, verði ráðinn síldarleitar- og leiðang- ursstjóri og heyri öll síldarleit á sjó og úr lofti undir stjórn hans. SÍLDARLEIT Greinargerð og tillögur starf- andi síldveiöiskipstjó>ra. Síldarleit með asdic-tækjum hefur verið fastur liður á síld- veiðunum norðanlands s.l. átta ár og hin síðari ár hefur slik leit einnig orðið mikilvæg við S.- og SV-land. Síldarleit Ægis kom þegar í upphafi að miklu gagni, en eftir að veiðitæknin breyttist þannig (eftir 1955), að unnt var að ná síldinni án þess að torfurnar sæjust, hefur síldarleit með as- dic-tækjum orðið mikilvægari þáttur í veiðunum með hverju ári sem líður. Síldarleitarskipin 3

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.