Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Blaðsíða 12
Ragnar Þorsteinsson, Höfðabrekku: Þríraddaði maðurinn Mig minnir að það hafi verið um vorið 1915. Ég var eitthvað að dunda niður í fjöru, senni- lega í leit að einhverju, sem mér þætti fémætt. Oft kenndi þar margra grasa, sérstaklega eftir norðangarð. í miðju þorpinu hafði báta- smiður nokkur byggt stórt hús og vann þar að smíðum og við- gerðum. Niður undan smíðahús- inu hagaði svo til, að fyrst þurfti að setja bátana yfir þorpsgötuna, síðan niður bratt- an kamb og svo eftir langri fjöru, því að útgrynni var mik- ið sunnan árinnar. Ég veitti því athygli, þaðan sem ég stóð, að bátur var kom- inn á kambinn fyrir framan verkstæðið. Menn höfðu raðað sér beo-o-ia vp<ma oo- voru að mi> mirmir fimm eða sex á hvort borð. Smnrðir hlnrvnar úr eik vorn komnir nndir hétinn. há höfðn mennirm'r komið fvrir línn úr stefni báts’ns oo- í staur ofar- leva á kambinnm. Éinn maðnr stóð við staurinn oo-hafði brngð- ið um hann t.veim bröo-ðnm, þetta var kallaður „stonnari". É<r fór að smá færa mig nær, því þetta var atburður. sem ég sat mig aldrei úr færi um að horfa á. Seiðmaornað aðdráttar- afl dró mig ávallt þangað, sem ég átti þess von að stór bátur yrði settur á flot. Ég hafði séð kálfum hleypt út á vori og ein- hvem veginn fannst mér náið samband milli þessara tveggja stórviðburða. Bátarnir virtust svo glaðir og léttir á sér, þar sem þeir vögguðu mjúklega á bárunni við landið. Enda gerði ég mér í hugarlund að þeim þætti ekkert sérstaklega gaman að hýrast inni í húsi og láta rífa sig og tæta. Ég virti fyrir mér mennina, sem stóðu undir bátnum. þeim megin sem að mér sneri. Einn þeirra þekkti ég. Það var þrí- raddaði maðurinn. Við vorum ekki persónulega kunnugir, en árið áður hafði ég hlustað á hann tala og ávallt síðan með sérstakri athygli og virðingar- benndri aðdáun. — Þegar hann talaði, komu úr barka hans þrjú hljóð og oft sitt orðið með hverju hljóði. Til dæmis kom fyrst dimmt bassahljóð, þá eins konar millitónn og síðast kom svo skerandi, mjór tónn, líkt og úr flautu. Þegar ég heyrði þetta, hafði ég spurt mann nokkurn af hverju það heyrðist svona í manninum. „Þetta er þríraddaði maðurinn". — Annað svar fékk ég ekki. Mikið dáðist ég að þessum listamanni og hafði gert margar en árangurslausar tilraunir til að líkia eftir hessu marfirbrotna tónsviði. Hafði betta eitt sinn skotið einum félaga mínum s1 ík- an skeik í bringu. að hann hlión heim til mömmu sinnar og sagði að ég hefði víst gleypt eitthvert ljótt dýr. Nú stóð ég barna og horfði á, hvemig mennirnir vögguðu eða veltu bátnum á milli sín. það var gert til þess að fá skrið á bátinn. Þarna voru engar skorð- ur notaðar, eins og ég sá gert í annari veiðistöð. Þeim var krækt í járnlykkju, sem náði lít- ið eitt upp fyrir þilfarsbrún. Við þær voru hafðir öruggustu mennirnir. — Annað hvort voru hlunnarnir ekki nógu vel smurð- ir, eða einhvers staðar viðnám á kjölnum, því að báturinn hreyfðist ekki úr stað Mennirnir réttu úr bakinu og beigðu hnén á víxl, aðallega voru það hnén, sem gáfu sveigj- una. Báturinn var vélarlaus og því ekki þungur, en kamburinn þarna var all brattur og varð að gefa gætilega eftir. Skyndilega rann báturinn hart aftur á bak. Ég sá mennina hlaupa undan honum og svo sá ég hann kast- ast á hliðina. U,m leið heyrði ég ískrandi brothljóð. Ég starði á þetta galopnum augum og sá, að manpshöfuð stóð út imdan bátssiðunui. Það var höfuð þríraddaða mannsins. Mennimir stóðn augnablik eins og lamaðir. beir horfðu á betta eins og beir trvðu ekki sínum eigin aumim. Nú komu beir. sem staðið höfðu undir stiórnborðs- hliðinni. en það var eins og þeim félhist hendur, heo’ar beir sáu mannshöfuð út ur.dan báts- síðunni. Nú kom maðurinn við stopparann hlaupandi, sá, sem sennilega átti sök á slysinu. Hann hljóp beint að bátnum og togaði í höfuð þríraddaða mannsins auðvitað án árangurs, en þá var eins og hinir áttuðu sig, þeir hlupu til og með sam- einuðu átaki, tókst þeim að ná manninum undan bátnum. Hann var með meðvitund og hljóðaði án afláts. Mér fannst eins og ég sjálfur væri altekihn af kvölum og kökkur sat í hálsi mínum. Að þessi maður skyldi nú endilega þurfa að verða fyr- ir þessu. Hann hafði fest fótinn í einhverju og steypst áfram, þegar hinir hlupu. Mennirnir lögðu hann gætilega á segl og ræddu um, hvort skyldi fara með hann. Þá heyrði ég þau síð- Vf KINGUE 12

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.