Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 13
„Islendingar eru duglegt fólk sem verður að hafa eitthvað að starfa” Rætt viö Rafn Sigurösson forstjóra á Hrafnistu Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Hrafnista, er eins og lítið bæjarfélag, nokkum veginn sjálfu sér nógt. Stefna forráðamanna hefur verið sú að byggja skuli upp sem viðtækasta þjónustu á heimil- inu sjálfu og vakti undrun blaða- manns hve vel hefur til tekist. Rafn Sigurðsson er nokkurs konar bæjarstjóri í þessum litla bæ og báðum við hann að lýsa fyrir okkur lífinu á heimilinu og mögu- leikum hinna öldmðu á þessum nýja stað þar sem ævikvöldinu er eytt. Vistmönnum fækkað vegna aukinnar þjónustu — Hjá okkur dvelja nú um 400 vistmenn, sjómenn og sjómanns- ekkjur en fyrir um átta árum dvöldu hér um 460 vistmenn. Við höfum fækkað plássum undan- farið til að fá pláss fyrir aukna Á lesstofunni liggja frammi dagblöð í möppum. Þama eru þeir Vigfús Þorgilsson og Brynjólfur Einarsson að glugga í nýjustu dagblöðin. Á vcggnum fyrir aftan þá eru myndir af frægum vestfirskum skipstjórum. Heimili en ekki stofnun Lang stærsti hluti heimilisins er hin svokallaða vistdeild, þar sem Rafn Sigurðsson, forstöðumaður Hrafnistu. „Við leggjum áherslu á að þetta er heimili en ekki stofnun.“ þjónustu s.s. endurhæfingarað- stoð, fönduraðstöðu kvenna og karla o.fl. Vegna þess að oft er að því spurt hve margir sjómenn dvelja hér, langar mig að geta þess að nú eru hér 286 sjómenn og sjó- mannsekkjur en í hinum hlut- anum eru ýmsir sem stutt hafa að sjómönnum eins og útgerðarmenn og menn sem hafa starfað í Slysa- varnarfélagi íslands. Ég get nefnt sem dæmi gamlan mann, bónda úr Borgarfirði sem kom til mín og bað um pláss. Ég var eitthvað kuldalegur vegna þess hann var ekki sjómaður en daginn eftir komu tveir röskir menn til mín, 1. vélstjóri hjá Eimskip og skipstjóri á miklum aflatogara og segjast vera synir þessa gamla manns. Mér var ómögulegt annað en veita honum plássið. Svona eru mörg dæmi á Islandi og hægt að tengjast sjómannastéttinni á margan hátt. VÍKINGUR 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.