Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 39
Hnútar III Endahnútur hefur verið notað- ur „lengur en elstu menn muna.“ Það er „bundinn endahnútur" á eitthvað, og er þetta myndhverft og merkir að einhverju sé lokið. Allir, sem fara með nál og enda, nota endahnút fyrir stopphnút, P einfaldan eða tvöfaldan (1. og 2. mynd). Algengt er að hnúturinn sé notaður til þess að tengja saman enda (3. mynd), en hnútabækur sýna hann ekki að jafnaði. Stund- um er þetta þó nefnt tvöfalt endabragð, en oftar fríhendis- hnútur. Hann þolir lítið átak (50% af slitþoli snæris eða minna), er svörgulslegur, rennur ekki um blakkir eða lykkjur, og herðist svo VÍKINGUR að ekki er um annað að ræða heldur en skera hann sundur eða brott. Með nokkuð sérstökum hætti var þessi hnútur notaður á sjó þegar menn þurftu að flýta sér, en varla nema á grönnu snæri eða sísalllínu (4. mynd). Hnúturinn heitir þá fiskimannshnútur, er ör- uggur og sæmilega sterkur og rennur ekki til. Önnur aðferð, sem margir þekkja, er svonefndur sjó- mannshnútur (5. mynd). Hann er varla eins sterkur og hinn fyrri, en rennur ekki sundur. í báða þessa hnúta verður að nota snæri af sama gildleika, og báðir verða þeir óleysanlegir ef nokkuð herðir að. Þessi endahnútur er talinn með stopphnútum, en venjulegur stopphnútur og rnest notaður er lítið eitt öðruvísi. Hann heitir líka flæmskur hnútur eða átta-hnútur, því að hann líkist tölunni 8 (6. mynd). Venjulega má leysa þenn- an hnút ef með þarf. Mjög algengt er það þegar hnýtt er utan um pakka t.d. að þáttar- endi sé lagður að fasta hlutanum og skellt endahnút á lykkjuna (7. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.