Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 6
EFNISyFIRUT 1. Stóra haliö Sjómannablaóið Bragi Guðmundsson vélstjóri á Jóni Vídalin ÁR-1 tók þessa mynd þegar togarinn fékk geysistórt hal á kantinum noröur af Patreksfirði um miðjan ágúst i fyrra. Mældist halið um 55 tonn, mest þorskur, en það fékkst að sjálfsögðu i flottroll. Að sögn Braga kom þetta hal vel út i mati. 6 VÍKINGUR 5. Leiðarinn er eftir Ragnar G. D. Her- mannsson og er þar fjallað um lifeyrismál sjómanna auk þess sem öryggismálin eru tekin til umræðu. 8. Skapmikill, en varkár Þannig lýsir Ari Leifsson for- maður Stýrimannafélags ís- lands sjálfum sér i viðtali við Sigmund Erni Rúnarsson. Viðtalið ber þess merki að vera tekið í miðri orrahríð óvenju harðra verkfalla á kaupskipaflotanum en þar hóf Ari störf fyrir aldarfjórð- ungi og gott betur. Hann ræð- ir m.a. um stéttarvitund sjó- manna. 18. Utan úr heimi 22. Fiskurinn og trollið Hvernig bregðast hinar ýmsu fisktegundir við þegar ginið á trollinu nálgast? Þessi spurning hefur brunnið á vör- um fiskimanna um langan aldur og nú eru komin til sög- unnar tæki sem gera mönn- um kleift að fylgjast með við- brögðum fiska þegar bobb- ingarnir koma rúllandi eftir botninum. Guðni Þorsteins- son fiskifræðingur greinir frá niðurstöðum rannsókna sl. sumar. 30. Skrapið 32. Frívaktin i Vikingnum er lika orðin rót- gróin. Hún er alltaf á sinum stað og stafar af henni fölum bláma. 34. Þrjátíu ár á frívakt Þátturinn „Á frívaktinni" er með elstu þáttum i rikisút- varpinu, nánar tiltekið eru rúmlega þrjátíu ár frá því hann hóf göngu sina. Haukur Már Haraldsson segir frá og ræðir við fyrsta stjórnanda þáttarins, Guðrúnu Erlends- dóttur, núverandi hæstarétt- ardómara. 36. Allt er fertugum fært Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Visir á Suðurnesjum átti fertugsafmæli um áramótin. Því var fagnaö í dýrlegum fögnuði og vitaskuld var út- sendari Vikingsins á staðn- um og festi allt á filmu. 38. Kúrsinn leiðréttur Konráö Gislason hefur um áratugaskeiö haft þann starfa að leiðrétta áttavita skipa í Reykjavíkurhöfn. Og hann var enn að, 83 ára gamall, þegar Sveinn Sæ- mundsson rabbaði við hann í vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.