Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 46
fiyJUNGAR ^KTÆKNI •/. 5. mynd 46 VÍKINGUR myndu starfa á hlutaálagi jafnvel þó aðalvél starfi með fullum afköstum, og fengist því orkusparnaður i öllum til- vikum. Þegar verið er aö fjalla um orkusparnað þarf að taka með inn i dæmið nýtni stýrða riðaþreytisins. Mynd nr. 3 sýnir aflflæöiö að og frá hon- um. P1-aöflutt rafafl. P2- afgefið rafafl. Pt-afltap sem fer sem varmi frá riðabreytin- um. Pt = P1 - P2. n(nýtni riða- breytisins) = p2 : p1 x 100%. Mynd nr. 4 sýnir samteng- ingu riðabreytis og þriggja fasa ósamfasamótors. Mynd nr. 5 sýnir nýtnislínu- rit fyrir 22KW stýrðan riða- breyti af gerðinni Danfoss VLT. Línurit 1 gildir fyrir 100% snúningsvægi, 2 fyrir 50% vægi og 3 fyrir 25% snúningsvægi á mótor. Myndin sýnir nýtnina sem fall af snúningshraðanum. Mynd nr. 6 sýnir útlit stýrðs riðabreytis. Utannmál hans eru h. 89 cm og grunnflötur 50 x 35 cm. Verð á riðabreyti af þeirri stærð sem hér var um að ræða og sem ætlaður er um borð í skip er nálægt 380.000 krónur. Lokaorð Hitaveita Reykjavikur og Vatnsveita Reykjavíkur hafa nú þegar tekiö í notkun stýr- ða riðabreyta við þrýsti- og hitastigsstillingar í stað hefð- bundinna aðferða svo sem þrengistýringu, framhjá- hlaupsstýringu eða tvistöðu- stillingu með hydrofor. Sú reynsla sem fengist hefur sýnir fram á verulegan orku- sparnað og auk þess, i mörg- um tilvikum, að stillta stærðin helst fastari en áður var. Búast má við að notkun stýrðra riöabreyta aukist i framtiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.