Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 36
VISIR í Keflavík 40 árá Skipstjóra- og stýri- mannafélagiö Vísir á Suðurnesjum varö 40 ára 29. desember sl. og var afmælisins minnst meö dýrleg- um fögnuði aö kvöldi þess 28. Afmælis- hófið var haldiö í veitingahúsinu Glaumbergi í Kefla- vik og sóttu þaö 330 manns, þar af yfir 100 gestir. í hófinu voru 11 stofnfélagar Vísis geröir heiöurs- félagar og félaginu bárust margar gjafir, kveöjur og árnaöar- óskir. Víkingur var mættur á staðinn og sést árangur þeirrar heimsóknar hér í opnunni. 11 stofnfélagar Vísis voru gerðir að heiðursfélögum í afmælinu og átta Þorsteinn Jóhannesson ávarpar voru mættir í veisluna, frá vinstri: Gunnar Jónsson, Gunnlaugur Karlsson, samkomuna fyrir hönd stofnfé- Sigurður Finnbogason, Þorsteinn Jóhannesson, Kristján Ingibergsson laga. núverandi formaöur, Þorsteinn Þorsteinsson, Siguröur Magnússon, Óskar Ingibergsson og Valdimar Jónsson. Fjarstaddir voru Guömundur Guðfinnsson, Jón Haraldsson og Kristinn Árnason. (Myndir: SV) Kristján Ingibergsson formaður Vísis. Þórður Sveinbjörnsson fram- kvæmdastjóri Öldunnar og Ragn- ar G. D. Hermannsson formaður afhenda formanni Visis blóm. Helgi Laxdal formaöur Vélstjóra- félag íslands afhendir formanni Vísis málverk aö gjöf. Stjórnarmenn og gestir tóku örlitiö forskot á afmæliö á heimili for- manns. Forráðamenn Öldunnar í Reykjavik gáfu andvirði utanlandsferðar sem dregiö varum í happdrætti sem efnt vartil í afmælinu. Hér sjást þeir Þórðurfrkvstj. og Ragnar formaöur Öldunnarmeö hinum heppnu, hjónunum Sæmundi Jónssyni og Steinunni Svölu Ingvadóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.