Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Side 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Side 36
VISIR í Keflavík 40 árá Skipstjóra- og stýri- mannafélagiö Vísir á Suðurnesjum varö 40 ára 29. desember sl. og var afmælisins minnst meö dýrleg- um fögnuði aö kvöldi þess 28. Afmælis- hófið var haldiö í veitingahúsinu Glaumbergi í Kefla- vik og sóttu þaö 330 manns, þar af yfir 100 gestir. í hófinu voru 11 stofnfélagar Vísis geröir heiöurs- félagar og félaginu bárust margar gjafir, kveöjur og árnaöar- óskir. Víkingur var mættur á staðinn og sést árangur þeirrar heimsóknar hér í opnunni. 11 stofnfélagar Vísis voru gerðir að heiðursfélögum í afmælinu og átta Þorsteinn Jóhannesson ávarpar voru mættir í veisluna, frá vinstri: Gunnar Jónsson, Gunnlaugur Karlsson, samkomuna fyrir hönd stofnfé- Sigurður Finnbogason, Þorsteinn Jóhannesson, Kristján Ingibergsson laga. núverandi formaöur, Þorsteinn Þorsteinsson, Siguröur Magnússon, Óskar Ingibergsson og Valdimar Jónsson. Fjarstaddir voru Guömundur Guðfinnsson, Jón Haraldsson og Kristinn Árnason. (Myndir: SV) Kristján Ingibergsson formaður Vísis. Þórður Sveinbjörnsson fram- kvæmdastjóri Öldunnar og Ragn- ar G. D. Hermannsson formaður afhenda formanni Visis blóm. Helgi Laxdal formaöur Vélstjóra- félag íslands afhendir formanni Vísis málverk aö gjöf. Stjórnarmenn og gestir tóku örlitiö forskot á afmæliö á heimili for- manns. Forráðamenn Öldunnar í Reykjavik gáfu andvirði utanlandsferðar sem dregiö varum í happdrætti sem efnt vartil í afmælinu. Hér sjást þeir Þórðurfrkvstj. og Ragnar formaöur Öldunnarmeö hinum heppnu, hjónunum Sæmundi Jónssyni og Steinunni Svölu Ingvadóttur.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.