Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 26
NyJUNGAR TÆKNI skáplani. 5. Fasta-vökvamótor. 6. Ásrafall. Varöandi kerfiö á mynd nr. 2 má nefna eftirfarandi kosti: Ein- faldur búnaöur sem gerður er af einingum sem ávallt er hægt aö fá af lager, þ.e. engar sér- smíðaðar einingar. Sem ókosti má telja: Hér er aöeins mælt streymið en ekki tíönin, sem er hin eiginlega stillta stærð. Þetta hefur í för með sér að varanlega stillifrá- vikið milli raun- og kjörtíðni get- ur orðiö +/- 5%. Þrýstifallið yfir mæliblendið er nálægt 15 bar og er því hér um talsvert afltaþ að ræða sem rýrir nýtni kerfisins auk þess sem afltapið breytist í varma i olíunni og kallar á sérstakan kælibúnað. Kostirnir við þetta fyrirkomu- lag eru: Hægt er að halda tíðn- inni mjög nærri kjörtíðni eða +/- 2% varanlegt stillifrávik við fast álag. Enga sérsmíðaða hluti þarf í þetta kerfi. Ókostir við þetta fyrirkomu- lag eru: Stærð stillifráviksins við álagsbreytingar er háð rúm- taki olíunnar milli dælu og mót- ors þannig að meira rúmtak gefur aukna fjöðrun í kerfið og eykur óstöðugleika. Búnaðinn er ekki hægt að nota við sam- keyrslu með öðrum rafstöðv- um. Mynd nr. 4 sýnir kerfi þar sem bætt hefur verið úr fyrr- nefndum ókostum. Hugmyndin byggist á þvi að haldið er föstum (konstant) þrýstingi milli dælu og mótors sveiflur. Þrýstiskynjarinn 12 sendir boð um Pl stilli að dæl- unni sem stillir skáplanið þann- ig að þrýstingurinn verði sem jafnastur. Tíðnistillirinn 8 þreif- ar eins og áður eftir tíðninni og snúningshraða vélarinnar. í þessu tilviki er vökvamótorinn með stillanlegu skáplani og hefur stillirinn 8 áhrif á þaö þannig að þegar krafist er hærra snúningsvægis, við álagsaukningu, eykurskáplan- ið við slaglengdina á bullunum í mótornum. Til að gera búnað- inn hæfan til samkeyrslu með öðrum rafstöðvum er sett snúningshraðafallsslaufa 10 inn í kerfið sem starfar þannig að vaxandi skái á skáplani mót- orsins gefur vaxandi frádráttar- merki inn á kjörgildi stillisins. Varðandi þetta fyrirkomulag má benda á eftirtalda kosti: Komist er hjá óheppilegum áhrifum vegna rúmtaks olíunn- ar í leiðslum milli dælu og mót- ors (hefur einungis áhrif í kerf- um með breytilegum þrýstingi). Rúmtaksstreymi olíunnar er einvörðungu háð álaginu á ás- rafalinn en er óháð snúnings- hraða aðalvélar, innan vissra marka, og gerir það stillinguna auðveldari. Hægt er að nýta Mynd 3 26 VIKINGUR Mynd nr. 3 sýnir endurbætt- an stjórnbúnað á fyrrnefndu kerfi. Hér fer fram bein mæling á tíðni netsins og hún borin sam- an við kjörtíðni í stillinum 8. Til að minnka tímabundnar sveifl- ur við snúnings hraðabreyting- ar á aðalvél er snúningshraði hennar mældur og látinn strax ©\ pj [L- m Main v/ ■V diesel U engine Mynd 4 hafa áhrif til að auka hallann á skáplani dælunnar ef snún- ingshraði aðalvélar lækkar. Þetta fyrirkomulag er kallað röskunarmæling (Feed for- ward). (þ.e. þrýstingurinn fasti en streymið breytilegt). Eftir dælu er sett upp þrýstiklukka 9 sem eykurtímastuðul þrýstikerfisins og dempar þar með þrýsti- ásrafal við lægri snúnings- hraða á aðalvél bæði hvað varðar hámarksálag og hluta- álag. Búnaðurinn gerir sam- keyrslu rafstöðva mögulega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.