Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Síða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Síða 32
nyjuriGAR TÆKNI Nýr stillir sem setur sjálfkrafa inn rétt P, I og D gildi 1. Línuleg vísun á kjörgildi (SP-Set point). 2. Línuleg vísun á stilltu stærðinni (PV-Process val- ue). Ef viövörunarmörk eru sett inn eru þau merkt með lýsandi þverlínu. 3. Hnappur fyrir sjálfvirka innstillingu á P, I og D þátt- um stillisins. Blikkandi Ijós í þessum hnappi gefur til kynna að fyrrnefnd innstill- ing sé í vinnslu. Þessi hnappur er einnig notaður við val á hinum ýmsu möguleikum sem útskýrðir voru hér að ofan. 4. Rauð ör sem gefur til kynna að hnappur „R“ virki minni stillisins gagnvart þeim atriðum sem koma fram undir punkti 3. Undir venjulegum kringumstæð- um lýsir örin ekki. 5. Hnappur sem notaður er til að skipta á milli staðstýr- ingar eöa fjarstýringar á kjörgildi. En einnig er hnappurinn notaður fyrir aðgerðir eins og lýst var undir punkti 4. 6. Blikkar þegar kjörgildi er gefið á stafrænan hátt. 7. Stillinn má tengja tölvu, sem breytir t.d. kjörgildi stillisins út frá ákveðnu for- riti. Ljósið „C“ lýsir þegar fyrrnefnd tenging hefur verið framkvæmd. 8. Skjár sem gefur 5 tákna stafrænar upplýsingar og 7 8 9 10 11 12 13 14 15 má velja á milii ýmissa gilda. 9. Eining stilltu stærðar- innar á skjánum. 10. Skiptihnappur milli stýringar og stillingar. Ljós er í hnappnum þegar stýri- staðan hefur verið valin. 11. Rauð ör sem lýsir þegar hnappur nr. 3 er notaöur til innstillingar á hinum ýmsu möguleikum (sjá punkt nr. 3). 12. Línuleg mæling á stýri- stærð. 13. Hnappursem virkjarfor- ritun á hinum ýmsu mögu- leikum, við þær aðstæður lýsir hnappurinn og fyrr- nefndar örvar nr. 4 og 11. 14. Hnappur sem notaöur er við handstýringu til að auka stýristærðina. 15. Hnappur sem notaður er við handstýringu til að minnka stýristærðina. 16. Hnappur sem notaður er til að hækka kjörgildi stillisins en er einnig notaður við for- ritun til að hækka viðkom- andi gildi. 17. Hnappur sem notaður er til að lækka kjörgildi stillis- ins en er einnig notaður við forritun til að lækka við- komandi gildi. Á undanförnum 2 til 3 áratug- um hafa átt sér staö miklar breytingar á sviöi stillitækninn- ar (reglunartækninnar). Hvat- ann aö þessari þróun má sjálf- sagt rekja til aukinnar hagræö- ingar sem oft sprettur af vaxandi samkeppni auk kröfu neytandans um jafnari og betri framleiðslu. Rafeinda- og tölvutæknin á líka sinn þátt í því hve hraðstíga þessi þróun hef- ur verið á síöustu árum. Til aö fjölstööustillir (reglir) geti skilað viöunandi starfi þarf hann aö vera rétt innstilltur. Al- geng aðferð, sem notuö er í at- vinnulífinu, byggist á því aö fá stillinn í jafna pendlun og skal hann þá starfa sem hreinn Pstillir. Með mælingum á pendlunarferlinu og út frá P- mögnuninni má síðan innstilla P, I og D þætti stillisins. Þetta er gert meö hjálp reiknireglna sem kenndar eru við„ Nicholls og Ziegler“. Eftir að þessari for- innstillingu er lokiö er stilliár- angur oftast viðunandi en þó er stundum þörf á fíninnstillingu. Sænska fyrirtækið „Satt- Control Instrument AB, Box 1084, S-17122 Solna, Sweden" framleiöir nú rafeindastilli sem framkvæmir fyrrnefnda innstill- ingu á P, I og D þáttum á sjálf- virkan hátt og byggist forrit still- isins einmitt á fyrrnefndri „Nicholls og Ziegler" aöferö. Einkennisnúmer þessa stillis er ECA40. Hér skulu taldir upp helstu eiginleikar stillisins: Hann getur starfað sem tví-, þrí- eða fjöl- stööustillir. Hægt er aö tengja inn á hann fjarstýribúnað bæöi fyrir kjörgildi (seat point) og stýristærð (output signal) og hægt er aö fá fjarvísun á allar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.