Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 33
nyjuiiGAR TÆKMI stæröir. Skíptin milli stýringar og stillingar (manual/auto) eöa milli staðstýringar og fjarstýr- ingar (local/remote) má fram- kvæma á stillinum sjálfum eöa frá fjarlægri stjórnstöð. Tími milli punktskráninga er 200 ms, sem þýöir aö 5 mælipunktar eru skráöir á hverri sek. í baki stillisins eru ístungutenglar og þarf því ekki aö framkvæma neina tengivinnu þegar skipt er um stilli í töflu. Frá stillinum má taka merki sem hægt er að nota fyrir viðvörun eöa til ræs- ingar eöa stöövunar á einhverj- um þáttum. Stillirinn er meö inntak fyrir röskunarmælingu (feed forward) þ.e. aö auk stilltu stærðarinnar er stillirinn mataöur á ööru merki sem hægt er aö magna og leggja beint viö útmerkið. Allan aflest- ur og allar aðgerðir má fram- kvæma á forhliö stillisins og þarf því ekki aö draga hann út úr töflunni eins og algengt er meö aöra stilla. Mynd nr. 1 sýnir forhliö stillis- ins. Mynd nr. 2 sýnir einfaldað riss af stillislaufunni en þar má sjá mælislaufuna, samanburð- arþáttinn og skiptinguna milli tví- eöa þrístööustillingar og fjölstöðustillingar. Mynd nr. 3 sýnir pendlunar- ferli stilltu stæröarinnar, þegar jöfn pendlun er fengin, en þaö eru einmitt þessar aðstæður sem stillirinn leitar aö á sjálf- virkan hátt. Hér falla saman tíöni púlsa, sem stillirinn veldur( á stýristæröinni (output signal), og eigintíöni stillikerfisins (stilli- takans). Sú P-mögnun sem nú er fyrir hendi ásamt tímanum á VIÐ HÖFUM REYNSLUNA ÍSMARK ÍSVÉLAR OG ISBLÁSARAR ÍSMARK ísvélarnar hafa sýnt og sannað gildi sitt bæöi til sjós og lands þar sem kröfur eru gerðar til afkasta og endingar. Með þeim er auðvelt að ráða formstærð og þykkt íssins enda helst fiskur sem hefur verið ísaður með ÍSMARK ís ferskur og áferðarfallegur. ÍSMARK fsvélarnar eru til í fjórum stöðluðum stærðum: fyrir ferskt vatn eða sjó, á land eða í skip. Með ÍSMARK blásurum heyrir ísmoksturinn sögunni til. Þeir blása ísnum 10-50 metra og afköstin eru 20-40 tonn á klukkustund. ÍSMARK ísblásararfara betur með ísinn og stuðla jafnframt að auknum afköstum. Vinsamlegast hafiö samband. Við veitum allar upplýsingar um verð og greiðsluskilmála. & ÍSVÉLAR HF ^ Höfðabakka 3, sími 83582
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.