Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 54
Tilkynningarskylda... góöar vonir um aö vænta megi sjálfvirks tilkynningarkerfis í náinni framtíö. Meginkostir sjálfvirks tilkynningarkerfis eru í fyrsta lagi: Upplýsingar berast sjálfvirkt frá hverju skipi á 5 -10 mínútna fresti. í öðru lagi: Öll úrvinnsla og framsetning gagna er sjálfvirk. í þriöja lagi: Upplýsingar um einstök skip eru fyrir hendi og má kalla fram aö vild. Mikilvægt hlýtur aö telj- ast hversu stuttur tími líður milli tilkynninga. Eftirgrennslan eftir SAMBÚÐ 1 MAIMVS OG ^ SJAVAR GÍSLI lÁLSSOM Gísli Pálsson höfundur bókarinnar er lektor í mannfræði við Háskóla íslands. Allt fram á síðasta áratug hefur lítill gaumur verið gefinn að fiskveiði- samfélögum í bókmenntum mannfræðinnar. Hér ríður Gísli Pálsson á vaðið og hefur til virðingar þá starfsgrein sem íslenskt þjóðfélag byggir tilveru sína á. t$vart d ftxntu skipi ætti því aö geta hafist aö skömmum tíma liðnum. Enn- fremur er gert ráö fyrir aö hægt sé aö senda neyðarskeyti meö því aðeins aö styöja á hnapp og sendir búnaðurinn þá samst- undis neyðarmerki til eftirlitsm- iðstöðvar. Auk þess er ráð fyrir gert aö hægt sé að senda ýmis skilaboð meö sjálfvirka búnaö- inum og einfalt aö búa svo um hnútana aö ekki sé hægt aö hlera skilaboðin. Sjálfvirkur tilkynningarbún- aður hefur nú veriö til reynslu í ms. Akraborg í alllangan tíma og gefið þaö góöa raun aö ástæöa þykir til frekari prófana. Því er áformaö aö slíkur búnaö- ur veröi settur í 10 til 20 skip um næstu áramót. Skipin veröa af SV-horninu og veröur tilraunin bundin aö mestu viö skip sem eru aö staðaldri á svæöinu frá Vestmannaeyjum aö Jökli. Komiö verðurfyrirbúnaði íeftir- litsmiðstööinni í Reykjavík, sem á síðan aö fylgjast meö ferðum fyrrgreindra skipa. Er óhætt að segja að mikill áhugi er á tilraun þessari ekki síst hjá sjómönnum, sem gera sér Ijóst aö á ferðinni er gífurlega áhugaverð tilraun, sem auka mun öryggi sjómanna mikið, takist hún eins og til er stofnað. Aö lokum vil ég minna á aö Tilkynningaskyldan er einn mikilvægasti öryggisþátturinn í starfi sjómannsins auk þess aö vera sjálfsögö upplýsingaþjón- usta fyrir aöstandendur sjó- manna og útvegsmanna um feröir skipa. Látum ekki trassa- skap rýra gildi Tilkynning^r- skyldu ísl. skipa. Meö því aö tilkynna á réttum tíma staðar- ákvöröun og ákvöröunarstaö eykur þú öryggi þitt og annarra sjófarenda. Strandarstöövum Landssím- ans og Landhelgisgæslunni færum viö þakkir fyrir samstarf- iö á liðnum árum, og vonum svo verði áfram í framtíðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.