Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 68
Setning forseta 33. þing Farmanna — og fiskimanna- sambands ísiands var haldið dagana 24. til 27. nóvember s.l.áSO. afmælisári. Á þinginu voru að venju ýms mál rædd og samþykkt- ir gerðar, en í heild voru menn mjög sammála og Iftiö um átakamál. Hér á eftir fylgja nokkrar ræður og sam- þykktir og mynda- opna í lokin 68 VÍKINGUR 33. þing F.F.S.I. Við höfum hér verk að vinna Góðir gestir og þingfulltrúar. Ég býð ykkur velkomin til setningar 33. þings F.F.S.Í. Þann 2. júní s.l. var haldinn há- tíðarstjórnarfundur F.F.S.Í. í þessum sal, í tilefni þess að þá voru liöin 50 ár frá formlegri stofnun samtaka okkar. Á hátíðarstjórnarfundinum voru heiðraðir þeir Konráð Gíslason kompásasmiður sem vareinn af stofnendum F.F.S.Í. og sá eini eftirlifandi af þeim sem voru í bráðabirgðaundir- búningsstjórn F.F.S.Í. og Ing- ólfur Stefánsson fyrrverandi framkvæmdastjóri F.F.S.Í. Á þeim sama fundi var Slysavarnafélagi íslands af- hent gjafabréf upp á 10 gúmmí- björgunarbáta, sem ætlaðireru til björgunaræfinga fyrir áhafnir íslenskra skipa. Fjölmargt gesta var á þess- um hátíðarfundi og bárust F.F.S.Í. góðar gjafir í tilefni tímamótanna og árnaðaróskir. Að lokinni dagskrá og ávörp- um gesta voru boðnar veiting- ar. Daginn eftir, þann 3. júní, var opið hús í Borgartúni 18 og kom þangað fjöldi fólks af Hrafnistuheimilunum og var einkar ánægjulegt að ræða við það aldna heiðursfólk sem mundi tímana tvenna. Þessum hátiðarhöldum lauk svo með kvöldverðarsamsæti, þann 4. júní. í tilefni þessara tímamóta, var gefið út veglegt afmælisrit af málgagni F.F.S.Í., Sjómannaþlaðinu Víkingi. í heild tókust þessi hátíðarhöld vel. Nánar er frá þeim sagt í skýrslu stjórnar, sem send var aðildarfélögum um miðjan þennan mánuð. Þótt vissulega sé gott að gleðjast á góðri stund hafa ekki allir atburðir verið ánægjulegir síðustu tvö árin. Tveir af þing- fulltrúum síðasta þings hafa lát- ist á tímabilinu. Þeir eru Anton Nikulásson vélstjóri og Hlöðver Einarsson yfirvélstjóri. Anton Nikulásson var varaforseti á 32. þingi F.F.S.Í. og mjög virkur félagsmaður, bæði í Vélstjóra- félagi íslands og á þingum F.F.S.Í.. Hann var í stjórn F.F.S.Í. 1961-1963 og aftur 1967-1969. Hlöðver Einarsson yfirvélstjóri var stjórnarmaður í Vélstjórafélagi íslands og full- trúi félagsins á þingi F.F.S.Í.. Hann var áhugasamur um stéttarlega hagsmuni sína og sinna félaga, fylginn sér í mál- flutningi og duglegur kjara- samningamaður. Hann fórst með Suðurlandinu þann 25. desember s.l. ásamt 6 félögum sínum. Frá því við héldum síð- asta þing hafa 23 íslenskir sjó- menn látist við störf sín. Ég vil biðja viðstadda að rísa úr sæt- um í virðingarskyni við hina látnu og ættingjum þeirra og vinum færum við samúðar- kveðjur. Dánar- og slysatíðni í at-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.