Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 2
HNIT STRENGJA BU1-KANADA 062°46.505 020°14.110 061°58.792 021°45.434 061°56.525 021°51.560 061°54.543 02V55.306 060°52.435 023°46.367 060°46.996 023°57.366 060°44.426 023°59.996 060 08.065 024°58.759 059°49.213 025°30.011 059°30.001 025°55.009 059°01.040 026°57.183 058°58.865 027°00.005 058°52.787 027°11.107 058°18.497 028°05.002 058°08.872 028°22.055 058°01.506 028°29.873 057°45.368 028°53.032 056°58.971 029°44.117 056°39.989 030°00.003 056 24.995 030°14.997 056A18.694 030°25.130 056° 15.003 030°31.008 055c40.002 031°05.020 054°55.018 032°01.791 054"40.001 032°20.015 054° 19.994 032°36.960 053°59.285 033°00.074 053°50.778 033°06.918 053°30.001 033°50.005 053°07.435 034'19.062 052'56.880 034°26.418 052°46.817 034°27.895 052°15.014 034“37.052 051°57.962 034°54.913 FÆREYJAR - BU1 063°13.290 006°33.146 063‘14.486 007°32.889 063°14.677 008°00.071 063°15.009 008°57.702 063°14.969 009°39.994 063°14.622 010°06.050 063°13.446 011°05.768 063°12.532 011°38.427 063° 11.868 012°00.003 063°10.337 012°43.780 063°09.427 013°29.279 063°09.571 013°30.720 063°08.684 013°59.969 063°07.756 014°21.307 063°06.303 014°52.016 063°00.756 016°43.473 062°59.933 016 59.991 062°57.933 017°32.382 062°56.304 017°57.573 062°56.153 018°00.000 062°55.993 018°20.001 062°50.948 019°19.297 062°50.120 019°23.585 062°48.567 019°40.834 062°47.508 019°49.164 062°47.107 020°12.117 062°46.505 020°14.110 VESTMANNAEYJAR - BU1 063°24.352 020°17.504 063°24.488 020°18.159 063°24.532 020°20.184 063°24.256 020°20.655 063°22.511 020°20.234 063°22.368 020°20.200 063°21.996 020“20.101 063°21.605 020°20.015 063° 14.424 020°19.051 063°13.820 020°18.943 063°13.101 020°18.874 063'10.367 020°18.508 063°08.153 020°18.435 063°06.475 020°18.287 063°06.101 020°18.299 063°05.230 020°17.837 063°03.135 020°17.515 063°02.901 020°17.532 063°01.941 020°17.407 062°57.132 020°16.766 062°56.530 020°16.711 062'54.999 020°16.519 062°52.223 020°16.045 062°50.699 020°15.782 062°48.372 020°14.322 062°47.362 020°12.781 062°46.839 020°13.445 062°46.505 020°14.110 SÆSTRENGURINN CANTAT 3 CANTAT 3 sæsíminn liggur 80 km í suður frá Vestmannaeyjum að aðalstrengnum sem kemur frá Kanada og liggur með suðurströnd íslands til Færeyja og áfram til Bretlands, Danmerkurog Þýskalands. CANTAT 3 verður aðaltenging íslands við umheiminn og er því mjög mikilvægt að hann verði ekki fyrir skemmdum. Á strengnum eru magnarar með 80 km millibili og eru þeir spennufæddir með allt að 9000 volta jafnspennu. oi»nv. UÚ0K«,“\ / MlHMnOHOU* / »AU0** tOHO'O fAXAHÓl jmk CJVfff ffri> OMIV 0»uw' SdvoauANin ■** } IAMU- ” ** ' ' / \ f - +”***'>>í* ,n. ■■ í (ÍSjiÚ'f \ ‘jvmÖ VAf.l’. , ^VOWÍAIM* • • •• • 'i \ í i, •/ ^í í ^ *■ * ■ 'V v--: f H' ' ) 1 ....... ! * 'I : •,-/"Ai \ u .. ■ ------/ _ •/ (V> l A^xr.turtn 505 020 14 U1 062 10 46 VARUÐ 9000V DC Aldrei má reyna að losa skip eða veiðarfæri við sæstreng með því að höggva eða saga strenginn sundur. Getur það valdið manntjóni, vegna raflosts, eða að minnsta kosti alvarlegum brunasárum, þar sem þessi sæstrengur er spennuhafandi. Með tilvisun til laga um fjarskipti frá 28. mai 1984 og alþjóðasamning frá 14. mars 1884, um vernd sæstrengja skal bent á að skemmi einhver viljandi, eða með gálausu atferli sæstrengi, skal sá sem veldur sliku tjóni, greiða allan kostnað sem það hefur i för með sér. Áríðandi er að tilkynna ef grunur er um að fest hafi verið i sæstreng, en siðan losnað aftur. Gefa skal upp staðsetningu (hnit). Á það skal bent að ef skip hefur orðið að sleppa akkeri eða lagt veiðarfaeri i sölurnar til að komast hjá að skemma sæstrengi, enda hafi skipið sjálft ekki stofnað til hættunnar með gálausu atferli, á það kröfu til skaðabóta frá eigendum strengjanna. Óheimilt er að veiða með veiðarfærum sem fest eru i botni eða dregin eftir honum, svo sem netum, botnvörpum eða skelplógum, á svæðum þar sem sæstrengir liggja og eins er óheimilt að leggja skipum við akkeri eða önnur legufæri 200 m frá strenglegu til beggja átta (400 m öryggissvæði). Ef veiðarfæri eða legufæri festast i sæstreng, skal strax tilkynnt um það til næstu simstöðvar. Festið bauju eða belg við legufærið eða veiðarfærið. Gefið upp staðsetningu (hnit). Aðstoð verður veitt við að ná viðkomandi hlutum af strengnum, svo að sem minnstur skaði verði. Eins ef skip í nauð þarf að leggjast við akkeri á bannsvæði, þar sem sæstrengur liggur eða skip rekur á sæstreng, ber að draga akkerisfestina varlega inn og ef vart verður við að akkerið hafi fest á sæstreng, t.d. þannig að drátturinn verði stöðugt þyngri, eða að menn finna að akkerið rennur til, ber að slaka festinni varlega út aftur, setja við hana bauju eða belg og tilkynna til Pósts og sima. Tilkynnið til: 563-6280 • 563-6281 • 563-6282 (563-6372 utanskrifstofutíma) PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.