Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 33
Vi SJOMANNABLAÐIÐ IKINGUR pjénus tu Umsjón: Olafur A. Guðmundsson Netanaust er til húsa í Skútu- vogi 1 3 í Reykjavík. Aðaleig- andi og framkvæmdastjóri frá upphafi erjón Þ. Eggertsson netagerðarmeistari. Netanaust var stofnað sem netagerð 1. mars 1970 í Keflavík. Var starfsemin fólgin í hvers konar veiðarfærajDjón- ustu fyrir bátaflotann og flesta Suðurnesjatogarana þá. Eftir mikinn samdrátt í útgerð á Suðurnesjum um 1980 fór Netanaust að leita á önnur mið. Árið 1 985 tók Jón að sér innflutning frá netaverk- smiðjunni Möre Not A/S í Noregi ásamt Árna Gislasyni skipstjóra. Upp úr því var dótturfyrirtæk- ið Isco-Netanaust hf. stofnað með aðsetur í Reykjavík og er starfsemi þess aðallega fólgin í innflutningi á neti í síldar- og loðnunætur, fiskilínum, þorskanetum og ýmsu til veið- arfæragerðar og eru þessar vörur ávallt fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu Reykjavíkur, sem hefur auðveldað alla af- greiðslu og einfaldað rekstur- inn, en stærri pantanir eru af- greiddar beint frá verk- smiðjunni. Nú eru meðal annars tvö nýjustu loðnuskipin hér með nót frá Möre Not, hafa þess- ar nætur reynst mjög vel við íslenskar aðstæður og fengið meðmæli hjá skipstjórum. Ennfremur hefur fiskilínan frá Möre Not náð miklum vin- sældum hér og fengið mjög góða dóma um allt land, enda er Möre Not jafnframt eigandi að nýjustu tógverk- smiðju Noregs, sem er mjög fullkomin. Auk þess er verk- smiðjan með japanskar neta- vélar sem framleiða þorska- net í hæsta gæðaflokki og er nú hægt að afgreiða þessi net með stuttum fyrirvara frá verksmiðjunni. Það má því segja að Neta- naust hafi róið á rétt mið í veiðarfæraþróuninni með samstarfi sínu við Möre Not, sem er ein fullkomnasta veið- arfæragerð Noregs. Þessi samvinna hefur gengið mjög vel að sögn Jóns. Auk þess hefur Netanaust selt Sala á framleiðslu J. Hinriks- son hf., sem framleiðir Poly- lce-toghlera, jókst um 9 pró- sent á milli áranna 1993 og 1 994. Þar af jókst útflutning- ur um 12 prósent og voru 65 prósent af framleiðslu fyrir- tækisins flutt út. Mestu umsvifin hér innan- lands eru sala á botnstrolls- hlerum og veruleg aukning hefur orðið á sölu Poly-lce- toghlera til stærri rækjuskipa. Meðal þeirra stóru skipa sem nota T 13-4.300 kg - 13,0 fermetra hlera eru; Pétur Jóns- son RE 69, Bessi ÍS 410, Guðbjörg IS 46 og Svalbak- ur EA 2. Með stöðugt vaxandi sókn innlendra og erlendra togara i úthafskarfaveiðar hefur sala fyrirtækisins aukist verulega á flottrollshlerum og er stærstur hluti úthafskarfaveiðiflotans með JH-flottrollshlera frá J. Hinriksson. Margir nýir innlendir og er- lendir aðilar, sem hyggja á úthafskarfaveiðar með vor- inu, hafa þegar pantað flot- trollshlera. Utflutningur fyrirtækisins hefur 10 MMC vakúmdælur, svo- kallaðar fisksugur. Fisksugan, sem er innbyggð i gám, er mjög fullkomin og er hún notuð við löndun hjá Síldar- vinnslunni hf. í Neskaupstað og hjá Nirði hf. i Sandgerði. verið 60 til 70 prósent af framleiðslunni undanfarin ár til helstu viðskiptalanda fyrir- tækisins, sem eru; Færeyjar, Noregur, Bretlandseyjar, Þýskaland og Bandarikin. Vinna undanfarin ár við markaðssetningu framleiðsl- unnar á nýjum svæðum hefur skilað sér og hefur fyrirtækið fengið margar áhugaverðar fyrirspurnir frá fjarlægum svæðum og er mikill áhugi fyrir framleiðslu fyrirtækisins. Við markaðssetningu í fjar- lægum löndum er gott að eiga góða að og við þreifing- ar fyrirtækisins, til að mynda í Namibíu og Nýja-Sjálandi, höfum við notið góðrar að- stoðar íslenskra skipstjórnar- manna sem þar stunda veið- ar og aðstoða okkur við að komast inn á þarlenda markaði. I janúar og febrúar hefur út- flutningur fyrirtækisins verið með fjölbreyttasta rnóti, en framleiðsla fyrirtækisins var seld til eftirtalinna landa: Eitt par til Belgíu, tvö pör til framhald á næstu bls. Jón Eggertsson, framkvæmdastjóri Netanausts, og Jonas Hildre, forstjóri Möre Not a/s, á sjávarútvegssýningu í Reykjavík. Möre Not hefur nú verib selt á Islandi /10 ár. Netanaust: Veiðarfæraþión- usfa í 25 ár Söluaukning hjá J. Hin- riksson hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.