Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Page 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Page 24
á kvótasölu eða leigu, allar tölur eru í milljónum 1 1. Samherji 313.5861 I 2. Þorbjörn 124.551 I I 3. Ljósavík 100.8631 I 4. Skaqstrendinaur 91.7881 I 5. Skaafirðinqur 86.997 1 I 6. Siqluberq 85.0061 i 7. Akkur 84.7881 I 8. Hraðfrvstihús Eskifjarðar 75.5861 I 9. Júlíus Stefánsson 75.381 I 110. Vinnslustöðin 75.2701 111. ÚA 65.0351 112. Gunnarstindur 63.9521 13. Hvalur 58.731 I 114. Þb. Baldurs 55.771 I 115. Borqey 55.1401 116. Bvaaðastofnun 54.8831 17. Leiti 53.9351 118. Sialfirðinqur 53.4251 |19. Hraðfrvstistöð Þórshafnar 50.111 I 20. Saltver 47.3921 21. Jökull 46.357 I 22. Melur 43.357! 23. Hólmadranaur 42.9241 24. Árnes 38.9071 25. Síldarvinnslan 38.6361 26. Miðnes 38.1391 27. Inaimundur Ingimundarson 38.0671 28. Hamar 37.999 29. Snæfellinqur 37.219 30. Faxamiöl 36.646 I 31. Runólfur Hallfreðsson 36.4291 32. Þormóður rammi 34.894 í 33. Græðir 31.4271 34. Inaimundur hf. 30.8661 35. Valtvr Þorsteinsson 30.651 I 36. Rif 29.1001 37. Krossvík 28.6491 38. Toqaraútqerð Isafiarðar 27.7501 39. Barðinn 25.970 1 40. Bakkaskio 25.500 1 41. Sólbakki 23.8461 42. Sænes 21.4421 43. Kleifar 21.311I 44. Lómur 20.4951 45. Útqerðarfélaaið Jökull 20.101 I 46. Þb. Júpiters 19.930! 47. Hleiða 19.4251 48. Búlandstindur 19.030! 49. Sund 18.0681 50. Arnev 17.1651 Meðal þess sem gert hefur verið til að reyna að sporna við braskinu er úrskurðar- nefndin. Líklega hafa margir misst trú á þeim möguleika sem átti að felast í starfi nefndar- innar. Það nýjasta var rækjumálið í Stykkis- hólmi, en eins og kunnugt er úrskurðaði nefndin það verð sem sjómenn fóru fram á. Það varð til þess að útgerðin hótaði að hætta að gera út, sem varð til þess að verðið sem nefndin samþykkti gilti aðeins í einn mánuð og eftir það tók við verðið sem útgerðin vildi greiða. Þess ber að geta að í þessu tilfelli, sem og mörgum öðrum, er sami aðili fiskseljandi og fiskkaupandi. Ljós i myrkri Það jákvæðasta sem gerst hefur í þessum málum er sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að síldveiðiheimildir í sumar verði ekki fram- seljanlegar. Við lestur listans yfir þau fyrirtæki sem mest seldu frá sér þarf ekki að lesa lengi til að 24 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.