Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 57
Ole Jakobsen formaður Sjómannasam- bands Færeyja: Sjómaður fra 14áraaldri Islenskir sjómenn hafa lengi átt mikil samskipti við Færeyinga og eru vafalaust forvitnir að vita hvernig Færeyingum hefur tekist að komast fram úr kreppunni miklu sem þeir gengu í gegn um fyrir fáum árum. Ole Jakobsen formaður Sjómanna- sambands Færeyja segir í þessari grein frá SJÓMANNASAMBAND FÆREYJA reynslu Færeyinga af kvótakerfmu sem þeir Ég gerðist sjómaður þegar ég var 14 ára hafa nú snúið baki við og fleiru. gamall, en það var talið hið eðlilega fyrir Hann segir einnig stuttlega frá ferli sínum drengi á þessum aldri á þeim árum, sérstak- sem sjómaður og foringi í samtökum fær- lega í sjávarþorpunum. Síðustu 25 árin hefég eyskra sjómanna. verið formaður Sjómannasambands Færeyja, GREIÐSLUÞJONUSTA SPARISJOÐANNA Öryggi í fjármálumjer mikilvægt til þess aö fjölskyldan geti áhyggjulaus notiö lífsins. Greiósluþjónusta Sparisjóöanna léttir þér fjármálavafstriö, gluggabréf heyra sögunni til og þú hefur mun betra yfirlit yfir fjármálin.[Þú getur valið milli þriggja leióa í Greiðsluþjónustu Sparisjóöanna: Greiösludreifíng:IViö gerum greiðsluáætlun fyrir árið og þú borgarjafnar mánaöarlegar greiöslur. Stakar greiöslurJSparisjóöurinn greiöir fasta reikninga, s.s. hitaveitu-, fjölmiöla- og rafmagnsreikninga. Greiöslujöfnun: Komi til þess aö greiðslur einstakra mánaða séu hærri en inneign þín lánar Sparisjóóurinn mismuninn. Greiðsluþjónusta Sparisjóðannajer þægileg og örugg leiö til að ná jafnvægi í fjármálum þínum og heimilisins. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Sjómannablaðið VIkingur 57

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.