Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 8
Aflamaður aldarinnar Hver er hann? Þær ótrúlegu breytingar sem hafa orðið á íslensku þjóðlífi á þessari öld hafa ekki síst orðið vegna þess hversu mikinn afla við höfum sótt í hafið. Löngum var það þannig að aflaskipstjórar voru þekktir borgarar og aflafréttir voru sagðar reglulega i fréttatímum og lesin röð efstu báta. Vissulega er það svo að ekki er öllum gefið að vera miklir fiskimenn, það sýnir reynslan. Nú þegar öldin er að renna sitt skeið er ekki úr vegi að líta til baka. Það ætlar Sjómannablaðið Víkingur að gera með hjálp lesenda. Lesendur blaðsins eru beðnir um að vera þátttakendur í að velja aflamann, eða kannski er réttara að segja aflakóng, aldarinnar. Auðvitað er það svo að ekki eru allir á eitt sáttir um hver sé mesti fiskimaðurinn. Vissulega er það svo að ekki er hægt að skera endanlega úr um hver sé aflakóngur aldarinnar, enda er þetta ekki síður til gamans gert. Það getur verið erfitt að bera saman veiðarfæri, skip, þær miklu tækni- og skipabreytingar sem hafa orðið á öldinni og þannig má lengi telja. Þeir sem vilja taka þátt í þessu kjöri okkar eru beðnir um að senda okkur póst eða rafpóst. Þeir sem senda hefðbundinn póst merkja bréfin þannig: Sjómannablaðið Víkingur Laugavegi 51 101 Reykjavík. Aflakóngur. Þeir sem senda í faxi, þá er faxnúmerið 552 5037. Rafpóstur sendist til: selsvor@vortex.is Einnig til tvískiptur kr. m.vsk. fiirj 'Samþykktur af Siglingamálastofnun íslands Vatnagörðum 14 Fax: 581 2935 • Sími: 581 4470 8 SJÓMANNABLAÐIÐ Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.