Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Blaðsíða 44
svo ráðinn sparisjóðsstjóri. Síðan þá hefa orðið gífurlegar breytingar á viðskipta- sviðinu hér á landi. „Þegar ég hóf störf við sjóðinn var allt handfært og menn reiknuðu talsvert mikið í huganum. Sparisjóðurinn átti tvær samlagningarvélar í upphafi en enga ritvél. Hafði hins vegar afnot af ritvél Vélstjórafélagsins. Árið 1965 var svo keypt bókhaldsvél sem var gríðarleg fjár- festing á þeim tíma og smám saman var allt bókhald sparisjóðsins færl yfir í véla- bókhald. Svo hófst tölvuvinnsla 1974 og á nokkrum árum færðist allt bókhald yfir í tölvur. Árið 1985 voru sparisjóðirnir komnir með full réttindi til jafns við bankana til viðskipta og við höfum síðan boðið uppá alla gjaldeyrisþjónustu, á- byrgðir og fleira sem ekki var mögulegt áður. Nánast öll útlánaviðskipli voru á árum áður í formi víxla sem voru svo framlengdir eftir efnum og ástæðum, kannski svo árum skipti. Þetta ástand sem ríkti í þá daga var þess eðlis að mað- ur vildi ekki taka slíkt upp aftur. Þá voru biðraðir, mikill fjármagnsskortur, mikil verðbólga og sparifé brann upp, en lán voru heldur ódýrari fyrir bragðið þar sem verðbólgan sá fyrir þeim. í dag fer meginhluti lánastarfseminnar fram hjá þjónustufulltrúum sparisjóðsins sem eru fjölmargir og sjálfur kem ég ekki nálægt öðru en stærri lánveitingum. Þetta er hætt að vera skömmtunaskrif- stofa. Sparisjóðurinn hefur yfirleitt verið með ágæta lausafjárstöðu og oft og tíðurn erum við beinlínis að sækjast eftir mönn- um til útlánaviðskipta. Það er mikil breyting frá því sem áður var,” segir Hall- grímur. Aðspurður um hvernig mönnum hafi gengið að fóta sig í frjálsræði peninga- markaðarins segir Hallgrímur að um tima hafi verið slakað mjög á ábyrgða- töku og kannski of auðvelt að fá lánsfé. Þetta hafi hins vegar breyst, aðhald sé nteira og nú sé skoðað hvort viðkomandi hafi greiðslugetu til að standa undir lán- um. Hallgrímur segir háa vexti gera mörgum erfitt fyrir, enda séu útlánsvextir hærri en fjárhagur margra lántakenda geti borið. Því sé mjög brýnt að vextir verði lækkaðir. Trausl eiginfjárstaða Talið barst að því hve þjónusta pen- ingastofnana hefur breyst á liðnum árum og er enn að breytast. „Nú er mikill fjöldi viðskiptamanna okkar sem nýtir sér greiðsluþjónustuna sem við bjóðum uppá. Launum viðkom- andi er ráðstafað til greiðslu á reikning- um og öðru sem hefur verið skipulagt i upphafi árs eða fyrir 12 mánuða tímabil. Þessu er hagað þannig, að ef greiðslu- byrði er mikil einn mánuðinn og meiri en nemur innborguðum launum þá lánar sparisjóðurinn það sem á vantar og jafn- ar þannig út greiðslur viðkomandi yfir tímabilið. Þessi þjónusta er ódýr, sparar mönnum sporin og minnkar mjög líkur á að greiðslur falli niður og dráttarvextir innheimtir. Þetta er afar góð þjónusta fyrir almenning. Aukin sjálfvirkni gerir fólki kleift að stunda viðskipli við spari- sjóðinn heima hjá sér. Það getur skoðað innlánsreikninga sína, millifært, greitt reikninga og fengið ýmsar upplýsingar í heimabanka sparisjóðsins. Nú er líka hægt að nota GSM sima til að sinna ýms- um viðskiptum við sparisjóðinn, svo sem að greiða reikninga, fá yfirlit og ýmislegt fleira. Svo rná ekki gleyma öllum hrað- bönkunum sem hafa verið settir upp.” Starfsmenn Sparisjóðs Vélstjóra eru nú 77 og í þeirra hópi er fólk sent hefur unnið hjá sparisjóðnum allar götur frá 1965. Sparisjóðurinn rekur tvö útibú í Reykjavík, við Rofabæ og Síðumúla. Stjórnarformenn sparisjóðsins hafa ekki verið margir. Jón Júlíusson vélstjóri og kaupmaður var til dæmis stjórnarfor- tnaður frá 1964 fram á aðalfund á þessu ári er Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi tók við því starfi. Fyrsti stjórnarformað- urinn var hins vegar Gísli Jónsson al- þingismaður og vélstjóri. „Þetta er og hefur verið mjög skemmti- legt og áhugavert starf þótt vissulega hafi það verið erfitt á köflunt. Sparisjóðurinn er fjárhagslega sterkur og eiginfjárstaða hans rnjög traust. Sífellt fjölgar í við- skiptamannahópnum og reksturinn gengur mjög vel,” sagði Hallgrímur Jóns- son. - SG l-U -/ Bjarta framtíð sjómenn og útgerðarme FLJÓTANDI ÍS-GEL STG ISVELAR Simi 5876005 Fax 5876004 www.st> er framtíðin! Margfaldur kælihraöi LægrakforKitastig Aukið geymsluþol og hráefnisverómæti Mikil vinnuhagræðing Lægri rekstrarkostnaður Traustur búnaður Tveir góðir - Betri saman! Sameining ísfell og Netasalan hafa sameinað krafta sína með því markmiði að bæta þjónustu við viðskiptavini ísfell'Netasalan vöruhús fyrir sjávarútveginn Fiskislóð 14 • 101 Reykjavík Sfmi 5200 500 • Fax 5200 501 • isfell@isfell.is 44 - Sjómannablaðtð Vfkingur HNOTSKÓGUR lN 412-0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.