Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2005, Side 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2005, Side 44
Rafvélaverkstœðið Segull Flytur í stærra húsnæði Jón Friðvinsson framkvæmdastjóri Seguls. Rafvélaverkstæðið Segull á Hólmaslóð 6 er að flytja starfsemi sína á neðri hæð hússins í mun stærra húsnæði. Jón Þór Friðvinsson framkvæmdastjóri segir að með auknu húsrými á jarðhæð sé hægt að bæta þjónustuna við viðskipta- vini enn frekar. Reksturinn verður i svip- uðu horfi en við bætist að Segull hefur fengið umboð fyrir hollenska mótora og hafið innflutning á þeim. - Þetta orðið gamalt fyrirtæki. Stofnað árið 1939 af Guðmundi Vilbergssyni og fleirum, en síðar tóku synir Guðmundar við því. Þeir bræður ráku þetta fram til Msxe 636 II Slípar- sagar raspar - sker. 4A? _ _ RAFVER HF © ^ Vorkfærl fyrlr alla SKEIFAN 3E-F - 108 REYKJAVIK SÍMI 581 2333 / 581 2415 RAFVERQRAFVER.IS - WWW.RAFVER.IS ársloka 2000 að þeir seldu fyrirtækið til Húsasmiðjunnar. Við, nokkrir sem höfð- um starfað hér, keyptum rafverktaka- reksturinn af Húsasmiðjunni og nafnið fylgdi. Við flytjum inn og seljum mótora og hleðslutæki og skipaljós lika. Segull þjónustar framleiðslufyrirtæki, bæði í landi og í skipum, en 12 rafvirkjar eru hér að störfum, sagði Jón Friðvinsson. Við þekkjum Sjávarútveginn Kælivélar hafa mikla æynslu í uppsetningu, viðhaldi, hönnum og smíðum fyrir sjávarútveginn. Hvort sem er um borð eða í landi. KæliVelar 587 4530 • 893 1906 44 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.