Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2007, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2007, Blaðsíða 23
GILDI Réttindi aukin um 10% eða 18 milljarða 9,6% raunávöxtun 2006 11% meðalraunávöxtun sl. 5 ár lífeyrissjóður Starfsemi á árinu 2006 (Allar fjárhæðir í milljónum króna) Efnahagsreikningur: 31.12.2006 31.12.2005 Verðbréf með breytilegum tekjum 112.007 84.210 Verðbréf með föstum tekjum 93.523 83.934 Veðlán 10.083 9.852 Bankainnstæður 1.200 2.074 Kröfur 990 1.292 Fasteign, rekstrarfjármunir og aðrar eignir 251 265 Skuldir - 2.643 - 331 Hrein eign til greiðslu lífeyris 215.411 181.296 Breytingar á hreinni eign: 2006 2005 Iðgjöld 7.975 6.628 Lífeyrir - 4.873 -4.109 Fjárfestingartekjur 31.328 33.292 Fjárfestingargjöld - 123 - 113 Rekstrarkostnaður -228 - 209 Aðrar tekjur 36 29 Hækkun á hreinni eign á árinu 34.115 35.518 Hrein eign frá fyrra ári 181.296 145.778 Hrein eign til greiðslu lífeyris 215.411 181.296 Tryggingafræðileg staða: 2006 2005 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 38.365 32.077 í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 21,3% 21,0% Eignir umfram heildarskuldbindingar 32.490 28.877 í hlutfalli af heildarskuldbindingum 10,3% 10,9% Kennitölur: 2006 2005 Raunávöxtun 9,6% 17,8% Hrein raunávöxtun 9,4% 17,7% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 11,0% 8,6% Eignir í ísl. kr. (%) 90% 83% Eignir í erl. gjaldmiðlum (%) 10% 17% Fjöldi sjóðfélaga 23.195 21.828 Fjöldi launagreiðenda 4.033 3.933 Fjöldi lífeyrisþega 12.795 13.654 Ávöxtun: Nafnávöxtun sjóðsins á árinu 2006 var 17% sem jafngildir 9,6% raunávöxtun. Meðaltal raunávöxtunar sjóðsins s.l. 5 ár er 11%. Raunávöxtun skuldabréfa var 5,3%, ávöxtun innlendra hlutabréfa var 17,6%, en Úrvalsvísitala Kauphallar íslands hækkaði um 15,8%. Ávöxtun erlendra hlutabréfa sjóðsins var 33,5% í íslenskum krónum, en til samanburðar hækkaði heimsvísitala hlutabréfa (MSCI) um 32,8%. Raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var þannig: Framtíðarsýn I 7,2%, Framtíðarsýn II 5,4% og Framtíðarsýn III 4,7%. Hækkun réttinda: I Ijósi góðrar stöðu sjóðsins hefur stjórn hans samþykkt að leggja til við ársfund að áunnin réttindi sjóðfélaga og lífeyrisþega verði hækkuð um 10% frá 1. janúar 2007. Ársfundur 2007. Ársfundur sjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl n.k. kl. 17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Stjórn sjóðsins. Helgi Laxdal, formaður Ari Edwald Friðrik J. Arngrímsson Sveinn Hannesson Vilhjálmur Egilsson, varaformaður Birgir H. Björgvinsson Sigurður Bessason Þórunn Sveinbjörnsdóttir Framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Guðmundsson o CIL.DI Gildi - lífeyrissjóður Sætúni 1 105 Reykjavík Sími 515 4700 Cildi var valinn besti lífeyrissjóðurinn á íslandi tvö ár í röð, 2005 og 2006, af tímaritinu Investment & Pensions Europe. www.gildi.is gildi@gildi.is

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.