Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 99 andi dýptum. Þó hefur nokkuð verið gert í þessum efnum, aðal- lega af Veðurstofunni á árunum 1924—1945, og haf'a meðaltöl einstakra mánaða verið birt jafnóðum í „Veðráttunni", mánaðar- riti Veðurstofunnar. Það er ætlunin með þessari grein að draga saman á einn stað það, sem nú er vitað í þessum efnum Iiér á landi og greint hefur verið frá ásamt nokkrum athugunum höfundar, sem ekki hefur verið skýrt frá áður. í fyrsta árgangi „Veðráttunnar", árið 1924, er skýrt frá nokkrum mælingum á hitastigi jarðvegsins í Gróðrarstöðinni í Reykjavík, á Núpi í Dýrafirði og á Eiðum á Austurlandi. Ætlunin mun hafa verið, að þessar mælingar yrðu gerðar í 20 cm, 50 cm, 100 crn og 150 cm dýpt. En eins og tafla 1 ber með sér urðu þessar mælingar rnjög ósamfelldar og var þeim hætt með öllu á Eiðum árið 1926 og að Núpi ári síðar. TAFLA 1 Meðaltöl einstakra mánaða á hitastigi (°C) jarðvegs í 20 cm, 50 cm, 100 cm og 150 cm dýptum í Reykjavík, að Núpi og Eiðunt árin 1924—1928. (Heimild: Veðráttan 1924—1928). 20 cm dýpt. Staður Ár Jan. Feb. Marz Apr. Maí .] úní Júlí Ágúst Scpt. Okt. Nóv. Dcs. Reykja- vík 1924 -0.1 0.4 -0.2 0.6 3.2 6.8 9.9 10.5 1925 0.3 0.9 2.3 3.7 7.1 7.5 4.7 2.3 0.7 1926 -0.1 7.4 8.6 10.2 11.0 3.6 0.4 0.5 1927 0.1 0.3 1.2 2.7 6.0 9.8 10.8 11.5 7.7 1928 0.0 1.6 4.5 7.7 9.8 10.6 13.3 10.3 6.1 0.9 Núpur 1924 0.0 0.0 0.0 0.0 3.0 7.4 8.5 7.3 5.7 3.2 2.6 0.7 1925 0.4 0.3 0.2 0.3 1926 5.9 1.1 0.2 1927 0.2 -0.1 -0.4 0.0 3.1 1928 líiðar 1924 1925 1926 1927 1928 TABLE 1 (continued).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.