Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 38
32 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hesti). Vex hún í bleytu og mýraþúfum innan um keldustör, hengistör, blá- toppastör og brok. Störin er með löngu og mjóu axi og líkist helzt stórri tvíbýlisstör fljótt á litið, en er m. a. mikið axlengri og að jafnaði 15—20 cm á hæð. Hæstu ein- tök 25 cm. Próf. J. Lid í Osló telur þetta vera bastarð tvíbýlisstarar og rjúpustarar (Carex dioica X C. Lachen- alii), en hann mun ekki hafa fundizt áður hér á landi. Hvorki fann ég tvíbýlisstör né rjúpustör á staðnum, en báðar þessar tegundir vaxa þó við Hestfjörð. Skriðstör (Carex Mackenziei) vex við Hrafnabjörg og víðar í Laugardal. Mýraber (Oxyc- occus microcarpus) vaxa innan við Eyri í Skötufirði. Snarrótar- puntur er sjaldgæfur víðast á Vestfjörðum. í Eyrarhlíð í Skötu- firði vex hann á strjálingi. Einnig utan túns í Ögri og í Hvíta- nesi, en lítið. 2. mynd. Carex dioica x C. Lachenalii. Gróður á gólfi og veggjum fjárborgar. Á Markeyri, spöl innan við Litlabæ í Skötufirði, stendur reisu- leg fjárborg örskammt frá sjó. Veggir eru um 180 cm á hæð, hlaðnir úr hellugrjóti. Þvermál gólfs 6—7 skref. Gólfið er nú algróið, en taðmylsna undir. Þarna inni vaxa: Vallarsveifgras, varpasveifgras, túnvingull, blásveifgras, silfurmura, túnsúra, haugarfi, hjartaarfi, túnfífill og skarifífill. Ofan á þykkum veggjunum vex mosi, skorpu- fléttur og á stangli vegarfi og túnvingull. Að utan eru veggirnir furðu litskrúðugir, nær alvaxnir gráum, grænum, gulum, rauðum og svörtum fléttum. Mest ber á fléttum fjallsmegin, þ. e. að norðan og norðvestan. Fjárborgin mun vera mjög gömul. (Utanmál í miðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.