Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 77

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 77
8. mynd. Smásjármynd af holu- og sprungufyllingu í eisuberginu í Skógaheiði. Áfallandi Ijós og um 150-föld stœkkun. Hvítt er nýsteindir, feldspatkristallar t.h., grœnt glerið virðist svart. Ljósm. Jón Jónsson. svo mjög í upplausn að ekki verður með vissu séð hvað er. Einn pýroxen kristallur er ekki „sjálfum sér líkur“, er greinilega í ummyndun, en gæti veri aegerínágít eða ágít. Holufyllingarnar eru með tvenns- konar móti, hringlaga inni í gleri og svo alla vega lagaðar sem fylling milli gler- agnanna, binda þær saman og gera að föstu bergi. Eisan er orðin eisuberg og - því ekki eisít? Nýsteindirnar allar eru, að því er séð verður, tilheyrandi flokki kvars-steinda, örsmáir bergkristallar, kalsedón og annað óforma (amorf) SiO,. Allt súrt (kísilsýru- ríkt) berg eins og Bretarnir höfðu sýnt fram á. Sérkennilegt er að sjá á einstaka stað í sýninu hvernig örfínir glerþræðir (nornahár) hafa lagst saman í knippi sem sýnir veikt tvíbrot. Gæti það hugsanlega verið eldbrætt - eða orsakað af spennu í glerinu, spennutvíbrot. Sjálfsagt hafa ýmsar myndanir, sem orðið hafa til í þessu gosi, máðst burt í aldanna rás eða eru hulin jökulmyndunum frá síðasta kuldaskeiði. Meðal þess má ætla að séu gasrásir (degassing pipes) upp gegnum eisudyngjuna sem einu sinni voru æðarfyrir gufuaugu. Slíkt má þó enn sjá í Innra-Hatti í Goðalandi ef vel er að gáð, en ósannað er, þótt líklegt þyki, að um sömu myndun sé þar að ræða. ■ UPPTÖK GOSSINS Þeir sem um þetta gos hafa ritað, að bresku stúdentunum frátöldum, hafa gengið út frá því að upptök eisuflóðsins væru í Kötlu. Það er fyrst með rannsóknum Helga Björnssonar að við fáum skýra mynd af því hvernig eldstöð sú lítur út nú og hún skapar hugmyndir um þróunarsögu eldstöðvar- innar. Hér verður það talið líklegt að myndun öskju og eisuflóðs séu tveir þættir í sömu sögu. Flóðið segir söguna til hálfs og gefur afstæðan lykil að tímaákvörðun. Athyglisvert er hvað þessi ísfyllti ketill líkist Masaya í Nicaragua og raunar fleiri eld- stöðvum í Mið-Ameríku. Eftir sprengingar og samanhrun í virkri eldstöð tæmast regin- kraftar í bráð en virkni helst áfram dreifð innan inarka öskjunnar. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.