Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 22
til með að liggja. Þegar gliðnunin vex innan þessa beltis sameinast sprung- urnar í eina meginsprungu. Sums stað- ar á Þingvallasvæðinu er þessi samein- ing langt á veg komin eða þegar lokið, en annars staðar, svo sem í framhaldi af Sleðaásgjá, er hún skammt á veg komin. NIÐURSTÖÐUR Helstu niðurstöður greinarinnar eru þessar: 1) Meðalstefna sprungnanna er N30° A. 2) Meðallengd um 100 sprungna er 620 m, minnsta lengd 57 m og mesta lengd 7,7 km (Almannagjá). 3) Mesta vídd er 68 m á Hrafnagjá, en þar á eftir kemur Almannagjá með mestu vídd 64 m. 4) Mesta lóðrétta færslan (sigið) er 28 m á Almannagjá og þá átt við sigið miðað við brúnir sprunguveggjanna. Sé miðað við landið rétt austan við Almannagjá er mesta sigið um 40 m. 5) Allar stóru sprungurnar eru mynd- aðar við samvöxt smærri sprungna sem upphaflega voru hliðraðar og stundum skástígar. 6) Tvær tilgátur eru settar fram sem skýring á tilurð sprungnanna. Fyrri til- gátan reiknar með að gangar sem ekki ná að brjóta sér leið til yfirborðs, valdi togspennu á yfirborðinu sem leiði til sprungumyndunar. í þessari tilgátu er þó gert ráð fyrir að stærstu sprungurn- ar (svo sem Almannagjá og Hrafna- gjá) séu tengdar reki á gosbeltunum. Seinni tilgátan tengir sprungumyndun- ina og sigið á Þingvallasvæðinu við þrýstingsbreytingar í kvikuþrónni und- ir Hengilsþyrpingunni. ÞAKKIR Ég þakka Vísindasjóði fyrir styrk til úrvinnslu á gögnum frá Þingvalla- svæðinu. HEIMILIDIR Ágúst Guðmundsson. 1980. The Vogar fis- sure swarm, Reykjanes Peninsula, SW- Iceland. — Jökull. 30: 43—64. Ágúst Guðmundsson. 1984a. Tectonic Aspects of Dykes in Northwestern Ice- land. — Jökull. 34: 81—96. Ágúst Guðmundsson. 1984b. A Study of Dykes, Fissures and Faults in Selected Areas of Iceland. — Ph.D. ritgerð, Uni- versity of London, England: 268 bls. Axel Björnsson, Gunnar Johnsen, Sven Sigurðsson, Gunnar Þorbergsson & Ey- steinn Tryggvason. 1979. Rifting of the plate boundary in north Iceland 1975- 1978. — J. Geophys. Res. 84: 3029— 3038. Bernauer, F. 1943. Junge Tektonik auf Island und ihre Ursachen. — í: O. Niemczyk (ritstj.), Spalten auf Island: 14—64. Wittwer, Stuttgart. Brander, J.L. R.G. Mason & R.W. Cal- vert. 1976. Precise distance measure- ments in Iceland. — Tectonophysics. 31: 193-206. Broek, D. 1978. Elementary Engineering Fracture Mechanics. — Sijthoff & Noordhoff, Alphen aan den Rijn: 437 bls. Decker, R.W. Páll Einarsson & R. Plumb. 1976. Rifting in Iceland: measuring horizontal movements. — Vísindafélag fslendinga, Greinar 5: 61—71. Duffield, W.A. 1975. Structure and origin of the Koae fault system, Kilauea vol- cano, Hawaii. — U.S. Geol. Surv. Prof. Paper 856: 12 bls. Eysteinn Tryggvason. 1968. Measurement of surface deformation in Iceland by precision leveling. — J. Geophys. Res. 73: 7030-7050. Eysteinn Tryggvason. 1974. Vertical crus- tal movement in Iceland. — í: Leó Kristjánsson (ritstj.), Geodynamics of Iceland and the North Atlantic Area: 241-262, Reidel, Dordrecht. 16

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.