Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 147 IIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Af 15 tegundum hafa fengizt 100—1000 fiskar af hverri, en þær eru: Sævesla (Onos cimbria 114) Háfur (Squalus acanthias 115) Stórimjóni (Lumpenus lampetriformis 119) Litli mjóri (Lycodes Vahlii 148) Lýsa (Gadus merlangus 202) Geirnyt (Chimæra monstrosa 220) Litli karfi (Sebastes viviparus 306) Keila (Brosmius brosme 318) Langa (Molva vulgaris 323) Sexstrendingur (Agonus cataphractus 375) Krækill (Artediellus europeus 405) Stórkjafta (Zeugopterus megastoma 520) Blálanga (Molva byrkelange 553) Skata (Raja batis 589) og Marhnútur (Cottus scorpius 645). Hér hafa nú verið taldar 42 tegundir en af þeim hafa veiðzt 5540 fiskar samtals, eða 132 fiskar af hverri tegund að meðal- tali. Það, sem nú er eftir af aflanum, en það er 243,005 fiskar, skiptist á milli aðeins 18 tegunda svo að í hvern hlut koma þá 13505 fiskar, og er þó mjög misskift. Fiskimergðin af þess- um 18 tegundum hefir verið, sem hér segir: Ufsi (Gadus virens) ................ 1094 Kolmunni (Gadus poutassou) ......... 1170 Gulllax (Argentina silus)........... 1560 Loðna (Mallotus villosus) .......... 1805 Steinbítur (Anarrh. lup.) .......... 1904 Langlúra (Pleuronectes cyn.) ....... 2328 Grálúða (Platysomat. hipp.) ........ 2380 Síld (Clupea harengus) ............. 3523 Flyðra (Hippoglossus vulg.) ........ 3820 Þykkvalúra (Pleuronectes m.) .... 5052 Lóskata (Raja radiata) ............. 5803 Spærlingur (Gadus Esmarki) ........ 14639 Ýsa (Gadus æglefinus).............. 22888 Þorskur (Gadus call.).............. 28763 Stóri karfi (Seb. mar.) ........... 29448 Skrápkoli (Drepanopsetta) ......... 32238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.