Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 97

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 97
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 91 aður, en með sérstöku undirlagi. Svona kom mér hestur þessi fyrir sjónir. Nú á síðustu árum hefi ég farið að grafast fyrir um, hvaðan áður umræddur hestur hafi verið kynjaður, en þá hefir það reynzt mér allt um seinan, því allir eru dánir, sem um þetta vissu og börn Helga sál., sem enn eru á lífi, geta ekki upplýst þetta, að öðru leyti en því, að hann hafi verið langt að kominn. Helzt er ^izkað á, að hesturinn hafi norðlenzkur verið og hafi séra Þórarinn Kristjánsson meðan hann var á Prestsbakka í Hrútafirði, útvegað Helga hestinn. Milli þessara manna voru mægðir og vinátta alla æfi cg samfundir tíðir, einkum frá Helga hendi, þar Þórarinn var kvæntur Ingibjörgu systur Helga. Séra Þórarinn kom að Prestsbakka 1849, frá Stað í Hrútafirði og getur verið, að áður en hann fór þaðan, hafi hann komizt yfir hestinn. Sennilegast væri, að á því 15 ára skeiði, sem séra Þórarinn er þarna, hafi hesturinn til orðið, og vafalaust hefur hann verið fluttur taminn þegar hann kom að Vogi, en við líði var hann þar til 1871. Getur hafa orðið meir en tvítugur. Þá leyfi ég mér hér með að leita liðsinnis fyrst og fremst elztu núlifandi manna og kvenna í Skagafjarðar- og Húnavatnssýsl- um, sem sjá eða heyra kunna framanritaða hestslýsingu að gefa upplýsingar um, hvort sé eða hafi verið til hestakyn, sem út af hafi komið samlags afbrigði eða svipað. Að öðru leyti eru þakksam- lega þáðar sannar upplýsingar um þetta frá yngri kynslóðinni, ef til eru. Ritað í október 1940. Gamall Mýramaður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.