Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 10
54 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er að nokkrum liluta til orðin á jökullíma, en ekki, eins og áður var talið, fyrir þann tíma. Hann fann í millilögum þessa ísaldar- basalts, menjar sædýra, er veittu algerlega áður óþekktar upplýs- ingar um loftslag og lífsskilyrði á Islandi isaldanna. Hann leiddi að því rök, fyrstur allra, að mikill hluti móbergsins er jökulmynd- un, mikið og merkilega umbreytt. Áður var allt í þoku um mynd- un og aldur þessarar bergtegundar. Hann rakti pliócenu lögin á Tjörnesi miklu betur en áður liafði verið gert, og hann fann, að þau voru þykkari og voldugri en álitið var, og fróðlegri til rann- sókna en menn höfðu hafl hugmynd um. Áður en Helgi hóf rann- sóknir sinar, var það skoðun þeirra er ísland liöfðu kaunað, að grágrýtishraunin væru frá því fyrir ísöld. Nú sannaði hann, að þau voru vngsti þátturinn í basaltmyndun landsins, og líklegt að þau hefðu brunnið milli ísalda. Loks hefir Helgi bent á, að stór- kostlegar brotabergsmyndanir finnast víða á landinu, og forn f jörumörk rakti hann hærra en áður hafði verið talið að þau næðu. Það sést af ritskrá þeirri, er fylgir grein þessari, að flestar rit- gerðir Helga Pjeturss um jarðfræði Islands eru skrifaðar á erlend- um málum. Þetta verða náttúrufræðingar smáþjóðanna að gera, ef verk þeirra eiga að njóta sín og metast réttilega. Og ég veit ekki annað, en að starfsbræðrum lians, um víða veröld, komi öllum saman um það, að jarðfræðirannsóknir lians sýni, að þar liefir frábær vísindamaður að verki verið. Á seinni árum ævi sinnar liefir Helgi Pjelurss, í anda hinna beztu og vitrustu spekinga leit- azt við að hjálpa mönnunum, að átta sig á mikilleik alheimsins. Um þau mál liefir hann ritað, sem kunnugt er, i bókum sínum Nýal (1922), Ennýal (1929 og Framnýal (1941). Þær bækur eru á fegurra máli en í'lest það, sem á islenzku hefir verið ritað. En þeim grun er erfitt að verjast, að þær sé skrifaðar á máli full fá- mennrar þjóðar til þess, að efni þeirra verði á þann hátt metið, sem vert væri. Yfirlit um ritgerðir Helga Pjeturss um íslenzka jarðfræði. 1895. En recent Sænkning i Thjorsárdalen. Naturen og Mennesket. Kbh. 1897. En Bestigning af Fjældet Baula i Island. Geogr. Tidsskr. 14. Kbh. 1898. Úr dagbók ferðamanns. Sunnanfari VII, 2. Rvík. 1900. Nýjungar í jarðfræði íslands. Eimreiðin, Kbh. 1900. The glacial Palagonite-formation of Iceland. Scotlish geogr. Maga- zine, Edinburgh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.