Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 79
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 123 þar verið lag mikið af þessum leir, en var nú á burtu fært og sá að eins fyrir þvi undir bergveggnum til allra hliða. Leirsvæðið, sem burtu var lekið var um 20 m. á lengd og allt að 10 m. á breidd. Það hefur verið nokkuð misþykkt. Mældist mér þykktin nálægt 1 m. við bergvegginn, þar sem þykkast virtist. Lætur því nærri að burt liafi verið flult af svæðinu um 2000 tonn af þessum leirsteini. Rigning hafði verið um daginn og var botninn i þessum lærgbás ataður leirleðju, sem var eins og þyklcur rjómi. Bergstálið, sem leirlag þetta er undir, mældist mér sem næst 8 m. hátt, mjög samfellt grásteinsberg. Ég fór með sýnisliorn af þessum leirsteini i Atvinnudeild Há- skólans og naut þar aðstoðar dr. Finns Guðmundssonar um at- hugun á honum i smásjá, eflir því sem við varð komið. Mér kom til hugar, að þetta væri að uppruna hveraleir. En gegn þeirri tilgátu mælti það tvennt, að leirinn er lagskiptur og svo það hve mikið er af lionum þarna, sennilega langt fram yfir það, sem dæmi þekkjast til um hveraleirsmyndanir annars staðar. Væri þetta ekki hveraleir mátti gizka á, að leirinn liefði myndazt sem botnfall í vatni eða sjó. Hefði leirinn myndazt i fersku vatni mátti vænta þess, að i lionum fyndust kisilagnir (leifar kisilþör- unga). Væri hann hinsvegar myndaður i sjó, var til að dreifa jölc- ulvatnsleðju. Með athugun undir smásjá, sem stækkar 600 sinnum, kom i ljós, að kornin voru mjög smá, mjög margvíslega löguð og óreglu- lega. En reyndar voru þau að mestu svo örsmá, að enga sérstaka lögun var unnt að greina. Ekkert fannst þar sem henti til að um kisilskeljar eða skeljabrot væri að ræða. Leirinn var gersamlega „dauður“. Tilgátan um myndun þessa leirsteins í fersku vatni virtist því ekki koma til greina. Þá kom til álila, hvort þelta væri jökulvatnsleðja. Sú tilgála virtist eklci sennileg heldur af ástæðum, sem nú skal greina. I leðju, sem sezt á hafsbotn, þótt fjárri sé strönd, liljóta æfin- lega að falla ýms annarleg efni, leifar af dýrum (skeljar), sand- korn og ýmislegt musl sem út yfir sjóinn berst með vindum, straumum og ísreki. Þetta er algengt fyrirbrigði i leðjusteini (skífer). Engan vott af annarlegum efnum var að finna í því sýnisborni, sem rannsakað var. Þó er þess að gæla að rannsóknin var svo um- fangslítil, að ekki verða byggðar á lienni óyggjandi niðurstöður. En til er annað, sem virðist laka af allan vafa um þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.