Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Steindepill — Oenanthe oenanthe. 7/2055 O ungi 2. 7. 1948 Láginúpur, Kollsvík, Y.-Barð. f 21. 7. 1948 s.st. Drep- inn af ketti. Þúfutittlingur — Anthus pratensis. 9/295 O ungi 16. 6. 1947 Grímsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f 24. 8. 1947 s.st. F.d. við simalínu. Máríatla — MotaciIIa alba. 7/3065 O ungi 3. 7. 1947 Láginúpur, Kollsvík, V.-Barð. f 6. 5. 1948 s.st. F.d. 9/474 O ungi 7. 7. 1949 Grímsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f nokkrum dögum sið- ar s.st. F.d. Snjótittlingur — Plectrophenax nivalis. 8/1991 O ad. 22. 4. 1947 Grímsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f 2. 3. 1949 Garður, Þórs- höfn, N.-Þing. F.d. Virtist hafa flogið á girðingu eða símalínu. 8/2713 O ad. 3.4. 1948 Grímsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f $ 20. 1. 1949 Akureyri. F.d. 8/2734 O ad. 4. 4. 1948 Grimsstaðir, Mývatn, S.-Þing. Tekinn lifandi 24. 4. 1949 s.st. 8/2770 O ad. 7.4.1949 Grimsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f 17.6.1949 Reykjahlið, Mývatn, S.-Þing. F.d. 8/2804 O ad. 4.4.1948 Grimsstaðir, Mývatn, S.-Þing. Tekinn lifandi 27.4.1949 s.st. Endurheimtur erlendis Álft — Cygnus cygnus. 1/49 O ungi 24. 7. 1944 Berjanes, Landeyjar, Rang. f janúar 1948 Grogary, South Uist, Outer Hebrides, Skotland. Beið bana við að fljúga á síma- línu. Urtönd — Anas crecca. 5/3013 O ad. 2 á hreiðri 27. 6. 1946 Grimsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f 23. 2. 1947 River Shannon, Co. Roscommon, Irland. Skotin. 5/3037 O ungi 12.7.1946 Grímsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f 17. 2. 1947 Killough, Co. Down, Norður-lrland. Skotin. 4A/879 O ungi 27. 7. 1947 Grimsstaðir, Mývatn, S.-Þing. f 8.2.1948 Macroom, Co. Cork, Irland. 4A/926 O ungi 25. 7. 1948 Arnanes, Kelduhverfi, N.-Þing. f 20. 11. 1948 Galway, Co. Galway, Irland. Skotin. 4A/927 O ungi 25. 7. 1948 Amanes, Kelduhverfi, N.-Þing. f 2. 10. 1948 Burgh- by-Sands, í grennd við Carlisle, Cumberland, England. Skotin. — 4A/926 og 4A/927 voru systkini.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.