Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 19
NÁTTÚRU FRÆÐIN GURINN 65 1. mynd. Amazon-nykurrós. hin. Hún iiefur aflöng blöð og mörg, gul, fremur smá krónublöð og 5 breið bikarblöð, gul að innanverðu. Jarðstöngull mjög grein- óttur og liggur í vatninu, en ekki grafinn í leðjuna. Blómin ilmsæt og lokka mörg skordýr til sín. Aldinin þroskast á kafi í vatninu, en losna síðan og fljóta upp. Endur og fleiri vatnafuglar eta bæði l^lóm og fræ og stuðla að dreifingu. Gul nykurrós er harðgerðari en hvít, blómgast fyrr og þolir betur straum og kulda. Væri reyn-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.