Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 55
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 101 átti nefndin að rannsaka og íhuga allt, er snerti samgöngur, vegi og vegabætur. Einnig að skoða forna fjallvegi þvert ylir landið. Nefndarmönnum mun hafa orðið rnikið ágengt í starfi sínu. 1 íslandslýsingu Skúla fógeta Magnússonar er svo að finna elztu skrá yfir nokkra helztu þjóðvegi landsins fram til 1786 og lengd þeirra. Stofnun „Hins íslenzka fjallvegafélags" í Reykjavík 1831 og störf þess við að endurbæta ýmsa l jallvegi landsins munu vafalítið hafa skapað þann áhuga og skilning landsmanna á þörfunr góðs vega- kerfis, sem að lokurn varð til þess, að „vegabótalögin“ svokölluðu voru samþykkt 15. marz 1861. Viðþað kornst hreyfing á framkvæmd- ir í samgöngumálum íslendinga og fyrstu eiginlegu vegalögin voru samþykkt 1893. Meðal þeirra manna, sem hafa unnið ónretanlegt starf í vegamál- um síðan í upphafi þessarar aldar, eru Sigurður Thoroddsen lands- verkfræðingur, Jón Þorláksson verkfræðingur og ráðherra og Geir Zoéga vegamálastjóri. Skipulagsbundnar rannsóknir og athugun á dreilingu, magni og gæðum ofaníburðar hófst sumarið 1957 að til- hlutan Geirs Zoéga, þá vegamálastjóra. Lengi framan af byggðist vegagerð fyrst og lremst á mannafli. Eingöngu voru notuð handverkfæri, aðallega haki og skófla. Brátt var þó farið að aka fyllingarefnum og ofaníburði í hestvögnum. Bílarnir mörkuðu tímamót í vegagerðarmálum, og var fljótlega farið að nota vörubíla til malarflutninga. En síðar korna til stór- virkar jarðýtur, ámokstursvélar og stærri vörubílar, sem valda al- gerri byltingu bvað viðkemur afkastagetu við vegalögn á misjöfnu landi og aðflutningi góðs ofaníburðar. Eftirfarandi tafla gel'ur nokkra hugmynd um bílaeign íslend- niga frá upphafi og lengd akfærra vega á sama tíma: Bílaeign landsmanna 1919 126 1927 634 1939 2149 1943 4031 1948 10704 1960 20576 1968 42394 Lengd akfærr a vega 1907 171 km 1918 507 - 1925 1324 - 1938 3323 - 1955 9387 - 1958 12282 -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.