Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 63

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 63
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 109 Silfurbraminn er a£ guðlaxaættinni. Umrætt eintak, senr er varð- veitt í Náttúrugripasafni Eyjabúa er 44,5 cnr að lengd, en þá er ekki mælt aí'tur á sárasta brodd sporðsins, sökunr þess að hann vantar. Fiskurinn lrafði senr sé nrisst hann í veiðarfærunum, þegar hanrr veiddist. Annar silfurbrami veiddist á handfæri 7,5 knr suðaustur frá Hópsnesi 21. júní 1967. Sá fiskur var 40 cnr langur og 575 grömm að þyngd. Talið er að silfurbraminn geti orðið allt að 50 cm langur. Hans hefur orðið vart lrér og lrvar við vesturströnd Noregs, allt til Varangursfjarðar, svo og við vesturströnd Svíþjóðar. Annars eru hlýsjávarsvæði Atlantshafsiirs hin eiginlegu heimkynni hans. ‘U' ; ** V -' ‘ 2. mynd. Kólguflekkur. 3. mynd. Silfurbrami.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.