Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 64
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Unnur Skúladóttir: r Ný humartegund fundin við Island í maí 1965 fékkst ný humartegund Homarus americanus, eða Ameríkuhumar, í leturhumarvörpu hjá bátnum Sæljóni GK 103 4—6 sjómílur misvísandi SSV af Eldey á 82—86 faðma dýpi. Heild- arlengd frá trjónu aftur á halablöðkur reyndist 39 cm. Var þetta íullorðið karldýr. Áður hefur fengizt kvendýr af sömu tegund við vestanvert landið. Ameríkuhumar, Homarus americanus.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.