Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 35
0 1 2 I----------------------------L -... I 3 4 m 5 mynd. Tóftarbrot og þversnið. Tóftin er af gömlum bæjarhúsum. Gjóskulög sýna að hér var búið einhverntíma milli 1500 og 1600. Ruins ofan old fann from the fifteen hund- reds. er það horfið því áin hefur ræst það fram. Á landnámsöld hefur vatnið að líkindum enn verið til staðar eins og nafn dalsins bendir til (Ólafur Jónsson 1976). Líklegt er að meðan vatnið var að ræsast fram hafi aurskriður verið tíðar úr Vatnsdal og búseta neðan undir dalsmynninu áfallasöm. Raunar þarf vart þá skýrungu til. Búseta á ár- og lækjarkeilum er alltaf áhættusöm því vatnsföllin eru aldrei til friðs. Af þeim sökum má telja líklegt að bærinn hafi verið fluttur á núverandi stað. NIÐURSTÖÐUR Rök hafa verið færð að því, að Haugahólahlaupið úr Haugafjalli í Skriðdal sé um 4000 ára og eigi hvorki 89

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.