Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 105

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 105
3. mynd. Innra útlit hörpudisks (Chlamys islandica), búið er að fjarlægja efri skel og möttul. Til vinstri er kvendýr með hrognasekk, til hægri karldýr með sviljasekk. Kyn- kirtlarnir liggja þétt upp að hvítum samdráttarvöðvanum. Internal features of lceland scallop, upper left valve and mantle lobe have been removed. A female on the left and male scallop on the right. Ljósm. photo Sigurgeir Sigurjónsson. hafa áhrif á fjöldann sem safnaðist. Píramítabúrin söfnuðu 101-160 ein- staklingum en laukpokarnir hins veg- ar 28-51 (1. tafla). Hörpudisklirfurnar höfðu sest á nælonþræði netsins sem var inni í söfnurunum og fjöldi þeirra, í sams konar söfnurum, var um það bil sá sami alla mánuðina (1. tafla). Ekki fundust neinar hörpudisklirfur á lauk- pokunum sjálfum, píramítabúrunum né á reipinu sem safnararnir voru hengdir í. í lok söfnunartímabilsins, í september 1989, hafði stór hluti skelj- anna í söfnurunum losað sig frá ein- þráða netinu og fest sig innan á lauk- pokana og netið sem klæddi píramíta- búrin. Þessar skeljar voru að meðal- tali 9,8 mm háar og ársgamlar. Ymsar fleiri skeljategundir en hörpudiskur fundust í söfnurunum. Má þar nefna rataskel (Hiatella arct- ica), krækling (Mytilus edulis), smyrsling (Mya truncata) og sandskel (Mya arenaria). Meðalsjávarhiti hvers mánaðar er sýndur á 5. mynd. Árið 1989 var hit- inn hæstur í júlí (9,8°C) en í ágúst 1990 (11,0°C). Lægstur var hitinn hinsvegar í mars bæði árin (-0,2°C). Niður- stöður blaðgrænumælinganna eru sýndar á 5. mynd. Blaðgrænan mæld- ist mest í júlí 1989 (2,3 mg/m3) og í júlí 1990 (3,6 mg/m3) en þá var sumarhá- 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.